Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 15

Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 15
OW-'i/ y f TjT»/,/jr iij/ V í B KYNNIR: SCUDDER INVESTMENTSsm SCUDDER EVRÓPA (Scudder Greater Europe Fund) Fimm stjörnu sjóður hjá Morningstar í Bandaríkjunum'1 Svíþjóð 1% Spánn 6% Fincni/and 7TT Italía 6% Bretland i 30/ 19% Sjóðurinn fjárfestir aðallega á stóru mörkuðunum í Vestur- og Suður- Evrópu. Fjárfest er í stórum alþjóð- legum fyrirtækjum í Evrópu og minni fyrirtækjum á heimamörk- uðum. Sjóðurinn var á sl. ári í 1. sæti yfir Evrópusjóði hjá matsfyrir- tækinu Lipper2* og fær AA einkunn hjá Standard & Poor’s. MARKMIÐ • Ávöxtun umfram Evrópuvísitölu MSCI • Að fjárfesta sérstaklega í evrópskum fyrirtækjum með sterka og stöðuga fjárhagsstöðu • Dreifð hlutabréfaeign ÁRANGUR Árleg ávöxtun í íslenskum krónum: 30.03.20003’ 1999 2000 Hækkun frá stofnun Evrópusjóður 38,9% 29,1% 71,5% Evrópuvísitala MSCI4' 19,4% 5,3% 34,2% Umfram ávöxtun 19,5% 23,8% 37,3% • Ávöxtunartölurnar sýna ávöxtun að teknu tilliti til endur- fjárfestingar arðs (tekna) og hagnaðar. • Við útreikning ávöxtunar hefur verið tekið tillit til þóknunar. • Sjóðurinn var stofnaður 24.02.1998. • Ávöxtun í fortíð er ekki trygging fyrir ávöxtun i framtíð. Scudder Investments er bandarískt eignastýringar- fyrirtæki, stofnab órið 1919 og eitt af þeim 10 stærstu í heiminum í dag. Fyrirtækið er hluti af Zurich Financial Services Group og er VÍB umboðs- aðili Scudder ó íslandi. Lykillinn að góðri óvöxtun sjóða Scudder er virk stýring sjóða og gífurlega umfangsmikil rann- sóknarvinna. Fjórmunir í eignastýringu eru um 27 þúsund milljarðar (360 milljarðar USD, 31. desember 1999). Scudder Global Opportunities Funds (SGOF) eru skróðir í Lúxemburg og greiða fjórfestar ekki skatt af sjóðunum þar. Lógmarksfjórhæð við kaup er 400.000 kr. Sjóðirnir henta einstaklingum jafnt sem fagfjórfestum. 11 Vfsar til verðbréfasjóða Scudder, sem skráðir eru í Bandaríkjunum. Scudder Global Opportunities Funds (SGOF) er Lúxemburgar útgáfa af bandaríska sjóðnum; The Greater Europe Growth Fund Inc., með sömu fjárfestingarstefnu og sama sjóðstjóra. Sjóðurinn sem skráður er í Bandarlkjunum hefur ekki söluheimild utan Bandarfkjanna. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA Kirkjusandi • Sími 560 8900 www.vib.is • vib@vib.is 2) Á þriggja ára tímabili frá 30. júnl 1996 til 30. júní 1999. 3) Heimild: Scudder Investments. Reiknað úr dollurum í Islenskar krónur. 4) MSCI heimsvísitala. Heimild: S&P Micropal.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.