Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 21
Samfylkingin Stofnfundur í Borgarleikhúsinu 5. og 6. maí 2000 Jöfnum, ggnu Dagskrá stofnfundar Föstudagur 5. maí2000 9.00-10.00 Skráning og afhending þinggagna*. 10.00-12.00 Setningarathöfn, meðal annars ávörp Glendu Jackson, þingmanns breska Verkamannaflokksins og Ole Stavad, ráðherra og varaformanns danska Jafnaðarmannaflokksins. Úrslit í formannskjöri kynnt. 13.30 Lög og skipulag nýs flokks. 14.00-15.30 Stjórnmál líðandi stundar. Þingflokkur Samfylkingarinnar og fundarmenn skiptast á skoðunum. 17.00-19.00 Veganesti fyrir nýjan flokk - Málstofur A og B. Laugardagur 6. maí2000 10.00-12.00 og 14.00-15.00 Almennar stjórnmála- umræður. Niðurstöður úr málstofum og stjórnmálaályktun. 12.00-14.00 Hádegishié og hádegisverðarfundur sveitarstjórnarmanna. 15.00 Lokaathöfn. Á fundinum verðurkosið í stjóm flokksins, framkvæmda- stjórn, flokksstjórn og verkalýðsmálanefnd. Forsetar stofnfundarins: Guðmundur Árni Stefánsson, Ása Richardsdóttir, Guðbjartur Hannesson og Kristín Sigursveinsdóttir. 20.00 Nýjum flokki fagnað á Grand Hótel Reykjavik. • Veislustjóri: Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður • Geirfuglarnir leika fyrir dansi. • Jóhannes Kristjánsson skemmtir. 20.00-22.00 Veganesti fyrir nýjan flokk - Málstofur C, D, E, Fog G. Veganesti fyrír nýjan flokk Málstofur á stofnfundi 5. maí um viðfangsefni stjórnmála framtíðarinnar í Háskólanum í Reykjavik, Verzlunarskóla íslands og Kringlubíói, sal 1. Málstofa A Málstofa C Málstofa E Ný pólitík - ný vinnubrögð. Flokkur stofnaður árið 2000 verðurað mæta kröfum nútímans. Stjórnandi: Kristrún Heimisdóttir framkvæmdastjóri. Jafnaðarstefnan við breyttar aðstæður, stéttastjómmál nútímans. Stjórnandi: Einar Karl Haraldsson ritstjóri. Framsögumenn: • Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki. • Berit Andnor þingmaður sænska Jafnaðarmannaflokksins og formaður almannatrygginganefndar sænska þingsins. • Edda Rós Karlsdóttir hagfræðingur. • Karl Steinar Guðnason forstjóri. Sérstakur gestur: • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Málstofa B Hnattvæðingin og staða íslands. Stjórnandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður. Framsögumenn: • Glenda Jackson þingmaður Verkamannaflokksins i Bretlandi. • Ari Skúlason framkvæmdastjóri ASÍ. • Aðalsteinn Leifsson starfsmaður fastanefndar ESB í Osló. » Þórir Guðmundsson upplýsinga- fulltrúi Rauða kross íslands. • Æskilegt er að stofnfundarfulltrúar sæki fundargögn og skrái sig á Hverfis- götu 8 - 10, 2. hæð, fimmtudaginn 4. maíeftirkl. 17.00. Auðlindir og almannahagsmunir. Fjallað verður um sjávarútvegs- og umhverfismá), náttúruvernd og orkumál. Stjórnandi: Ágúst Einarsson prófessor. Framsögumenn: • Svanfríðurl. Jónasdóttir alþingismaður. • Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræð- ingur og rithöfundur. • Fríðrik Már Baldursson rannsókna- prófessor. • Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur. Málstofa D Sátt í fjölþættu samfélagi - 7000 nýir íslendingar. Fjallað verður um stöðu innflytjenda. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir alþingismaður. Framsögumenn: • Helga Þórólfsdóttir félagsráðgjafi og verkefnisstjóri samstarfsnefndar Reykjavíkur um málefni nýbúa. • Toshiki Toma stjórnmálafraeðingur og prestur innflytjenda á Biskupsstofu. • Bryndís Friðgeirsdóttir bæjarfulltrúi og svæðisfulltrúi Raúða krpssiris áísafirði. • HalldórS. Guðmundsson félagsráðgjafi og félagsmálastjóri á Ðalvik. Framsögumenn: • Birgir Bjöm Sigurjónsson hagfræðingur. • Hansína B. Einarsdóttir forstjóri. • Skúli Helgason stjórnmálafræðingur. Málstofa F Hvernig breytum við íslandi í þekkingarþjóðfélag? Stjórnandi: Katrín Júlíusdóttir vara- formaður Ungra jafnaðarmanna. Framsögumenn: • Ingjaldur Hannibalsson prófessor. • Þorvarður Tjörvi Ólafsson nemi í hagfræði og fulltrúi í Stúdentaráði H.f. • Amar Guðmundsson upplýsinga- fulltrúi ASÍ. Málstofa G Hvernig viljum við byggja landið? 'Stjórnandi: Einar Már Sigurðarson alþingismaður. Framsögumenn: • Páll Skúlason rektor Háskóla Islands. • Stefán Jón Hafstein fjölmiðlamaður. • Gísli Sverrir Árnason forseti bæjarstjómar Hornafjarðar. • Ingibjörg Hafstað bæjarfulltnji Skagafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.