Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ Ljósbrá og Sverrir unnu paratvímenninginn BRIDS U m s j ón Arnór G. R a g n a r s s o n Ljósbrá Baldursdóttir og Sverrir Armannsson sigruðu í Islandsmót- inu í paratvímenningi, sem fram fór um sl. helgi. Þau hlutu 341 stig yfir meðalskor en 46 pör tóku þátt í mót- inu og voru spiluð 90 spil. Ljósbrá og Sverrir voru meðal 10 efstu paranna fyrstu umferðimar en um miðbik móts fóru þau að sýna klærnar og í lok fyrri spiladags skor- uðu þau grimmt. Það var svo í 32. umferð sem þau tóku forystuna og létu hana ekki af hendi eftir það. Ljósbrá og Sverri er óþarft að kynna bridsáhugamönnum en fyrir þá sem ekki þekkja til er Sverrir í íslenska landsliðinu og er sonur Armanns J. Lárussonar, þekkts glímu- og spila- kóngs úr Kópavoginum. Ljósbrá er mikil áhugakona um brids og hefir einnig spilað í íslenska landsliðinu. Hún er dóttir Baldurs Óskarssonar og er eiginkona Matthíasar Þor- valdssonai- sem spilar við hlið Sverr- is í landsliði íslands. Dröfn Guðmundsdóttii- og Asgeir Ásbjörnsson enduðu í öðru sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni allan tímann og í þriðja sæti varð par af Suðurnesjum, þau Grethe íversen og Gunnlaugur Sævarsson. Lokastaða efstu para í mótinu: Ljósbrá Baldursd. - Sverrir Ármannss. 341 Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömss. 317 Grethe Iversen - Gunnlaugur Sævarss. 274 Soffía Guðmundsd. - Eiríkur Hjaltason 252 Jacqui McGreal - Hermann Láruss. 207 Hrafnhildur Skúlad. - Jörundur Þórðars. 173 Stefanía Skarphéðinsd. - Aðalst. Sveinss.171 Sigrún Steinsd. - Haukur Harðarson 156 Sveinn R. Eiríksson sá um út- reikninga og mótsstjórn og forseti Bridssambandsins, Guðmundur Ágústsson, afhenti verðlaunin og konunum blóm í mótslok. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 27. apríl hófst þriggja kvölda Nestlé-tvímenningur í boði Gunnars Kvaran. Til leiks mættu 18 pör og var spil- að í tveimur riðlum. Þau sem röðuðu sér í efstu sætin fyrsta kvöldið voru þessi: Meðalskor 216. NS Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Bjömss. 237 Birgir Steingrímss. - Þórður Björnss. 233 Þorsteinn Berg - Guðmundur Grétarss. 223 Georg Sverriss. -Bernódus Kristinss. 223 AV HeimirÞ.Tryggvas.-ÁmiM.Bjömss. 259 Ragnar Jónss.-MuratSerdar 237 mÍðvYÍ^jMjÚr 3. MAÍ 2000 59 Morgunblaðið/Arnór fslandsmótið í paratvímenningi fór fram um helgina. Myndin var tekin í mótslok af þremur efstu pörum keppn- innar. Talið frá vinstri: Gunnlaugur Sævarsson, Grethe íversen, Sverrir Armannsson, Ljósbrá Baldursdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson. Erla Sigurjónsd. - Dröfh Guðmundsd. 233 Vilhjálmur Sig. jr - Þórður Jömndss. 226 Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka var þriðjudag- inn 25. apríl eða 25 pör og var að venju spilaður Mitchell-tvímenning- ur. Röð efstu para í N/S: Magnús Jósefsson - Ólafur Lámsson 411 Magnús Oddsson - Guðjón Kristjánss. 355 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 344 Hæsta skor í A/V: Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. 348 Gróa Guðnad. - Sigríður Karvelsd. 346 Albert Þorsteinss. - Kristján Ólafss. 346 Sl. föstudag spiluðu 20 pör og þá skoruðu eftirtalin pör mest í N/S: Halla Ólafsd. - Alfreð Kristjánss. 287 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 242 Guðjón Kristjánss. - Láms Hermannss. 238 Og hæsta skorin í A/V: Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 252 EmstBachman- JónAndrésson 240 Fróði Pálss. - Þorleifur Þórarinss. 230 Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag. RAÐAUGLÝSIN TIL, SÖLU Stálgrindarhús Atlas Ward stálgrindarhús, sniöin að þínum þörfum. Vöruhús, vinnsluhús, skólahús o.fl. Formaco ehf., sími 577 2050. TILKYNNINGAR Hallsvegur í Reykjavík Tveggja akreina vegur frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 3. maí til 7. júní 2000 á eftirtöldum stöðum: Foldasafni í Grafarvogs- kirkju, hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, í Þjóð- arbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu VST: http://www.vst.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skuiu vera skriflegar og berast eigi síðar en 7. júní 2000 til Skipulagsstofnun- ar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Vakin er athygli á því, að áður hafa verið aug- lýstar tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 og deiliskipulagi vegna ofangreindrar framkvæmdar. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. ''#rSkipulags slofnun Dýpkun Sundahafnar í Reykjavík Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á dýpkun Sundahafnar í Reykjavík eins og henni er lýst í frummatsskýrslu og viðbótargögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 31. maí 2000. Skipulagsstjóri ríkisins. Til væntanlegra frambjóðenda í forsetakosning- um 24. júní 2000 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsi Reykjavíkur þriðju- daginn 16. maí 2000 kl. 16:00 til að gefa vottorð um meðmælendur forsetafram- boða skv. 4. gr. laga nr. 36/1945 um framboð og kjör til forseta íslands. Þess er óskað að frambjóðendur, ef unnt er, skili meðmælendalistum með nöfn- um meðmælenda úr Reykjavík til trú- naðarmanns yfirkjörstjórnar, Gunnars Eydal, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, Reykjavík, föstudaginn 12. maí svo unnt sé að undirbúa vottorðsgjöf yfir- kjörstjórnar. Reykjavík, 2. maí 2000. F.h. yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Jón Steinar Gunnlaugsson. TILBOÐ / ÚTBOÐ Mótamenn — uppsláttur Tilboð óskast í uppsteypu á nýbyggingu við Hlíðasmára 3, Kópavogi, 5 hæðir, alls 4.200 mz Sökklar og plata þegar steypt. Unnið með ný Mayers hand- og krana- mót, 80 m2 í tvöföldun. Krani, Liberherr 60k. Vinnubúðir og allt annað til á staðnum. Verkið getur hafist strax. Óskum eftir vönum bygginga- mönnum! Upplýsingar gefur Arnar hjá BYGGI í símum 588 1334, 896 3420 og 863 3328. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands .i||» Sálarrannsóknar- 'VJ, félagið Sáló, - — 1918-2000. Garðastræti 8, Reykjavík. Miðlun — spámiðlun Lífsins sýn úr fortíð í nútið og framtíð. Tímapantanir fyrir maí- mánuð eru hafnar ■ síma 561 6282. Geirlaug. Laugardaginn 6. maí nk. kl. 13.00-16.30 verður Diane Elliot með fyrir- lestur og leið- beiningar varð- andi trans og skyggnilýsingu i Garðastræti 8. Túlkur verður á staðnum. Verð kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 3.500 fyrir aðra. Þeir sem hafa áhuga skrái sig sem fyrst í sima 551 8130. Diane Elliot verður hér til 11. maí. Hún býður upp á einkatíma þar sem hún er með skyggnilýs- ingu og les úr Tarot eða les úr áruteikningu. Einnig býður hún upp á umbreytingafundi fyrir hópa. Enn eru nokkrir lausir tímar. SRFÍ. DULSPEKI Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppl. í síma 562 2429 f.h. Landsst. 6000050319 VIII GÞ <*F I.O.O.F. 9 = 181538’/2 = I.O.O.F. 7 = 181050381/2 = 9.O. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisíns. Bænastund f kvöld kl. 20.00. ás SAMBAND ÍSLENZKRA * ’ ____'/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma ■ kvöld kl. 20.30. Kafli úr kristnisögu: Málfríður Finnbogadóttir segir frá tveimur merkum sálmaskáldum. Haraldur Jóhannsson flytur hug- leiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. -ÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.