Morgunblaðið - 03.05.2000, Síða 66

Morgunblaðið - 03.05.2000, Síða 66
66 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ BANS ur-amerískum dönsum. Fyrst voi-u það Sigursteinn Stefánsson og Elísa- bet Sif Haraldsdóttii- árið 1996 og svo Benedikt Einarsson og Berglind Ingvarsdóttir ári seinna. Eins hafa Islendingar nokkuð oft hampað 1. verðlaunum í eins og tveggja dansa- keppnum. Má þar nefna pör eins og Brynjar Örn Þorleifsson og Sesselju Sigurðardóttur, sem unnu samba- keppnina og jive-keppnina árið 1996. Arið 1999 unnu svo Gunnar Hrafn Gunnarsson og Sigrún Ýr Magnús- dóttir jive keppnina í flokki 12-15 ára. I flokki 11 ára og yngri hafa Is- lendingar margoft sigrað, fyrst Brynjar Örn og Sesselja sem sigr- uðu í jive árið 1992, þá Haraldur Ant- on Skúlason og Sigrún Ýr Magnús- dóttir, aftur í jive árið 1995. Sama ár sigruðu Gunnar Hrafn Gunnarsson og Ragnheiður Erla Eiríksdóttir í cha,cha,cha. Áiið 1996 sigruðu Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Hall- dórsdóttir einnig í cha,cha,cha og jive-keppninni, ásamt því að vinna báðar „stóru“ keppnimar. í cha, cha, cha og rúmbu-keppni í aldursflokknum 12-13 ára hafa ís- lendingar tvisvar átt sigurvegara, árið 1994, þau Sigurstein og Elísa- betu, og árið 1995 þau Benedikt og Berglindi, sem bæði eru hér nefnd að ofan. Við þetta má svo bæta að fjöl- mörg íslenzk pör hafa komist í úrslit í keppnunum í Blackpool, þó svo þau hafi ekki komist í fyrsta sæti, en það að komast í úrslit í Blackpool er svo sannarlega glæsilegur árangur. Hér á eftir verður hver dagur fyrir sig tekinn fyrir og sagt frá því sem gerðist markverðast þann daginn. Mánudagur Eins og venja er hófst keppnin á öðrum degi páska og keppti yngri flokkurinn þar í jive, en í þessum ald- ursflokki eru pör sem eru 11 ára og yngri. Af þeim 70 pörum sem skráð voru til leiks voru 9 íslenzk og kom- ust þau öll áfram í aðra umferð. í 24 para undanúrslit komust Baldur Kári Eyjólfsson og Ema Halldórs- Morgunblaðið/Jón Svavarsson íslcnsku keppendurnir á danshátíðinni í Blackpool á Englandi. Friðrik Árnason, Sandra Júlia Bernburg, Davíð Már Steinarsson, Sunneva Sirrý Ólafs- dóttir, Agnar Sigurðsson, Elín Dröfn Einarsdóttir, Thelma Arngrímsdóttir, Jóhanna Berta Bernburg, Grétar Ali Kahn, Halldóra Sif Halldórsdóttir, Davíð Gill Jónsson, Sandra Espersen, Sigurður Ragnar Arnarsson , Bryndís María Bjömsdóttir, Ásgrímur Logason. Fremri röð: Ásgeir Erlcndsson, Hanna María Óskarsdóttir,Björn Einar Björnsson, Herdís Helga Arnalds, Jakob þór Grétarsson, Anna Björg Guðjónsdóttir, Ingólf Davíð Petersen, Laufey Karlsdóttir, Nadine Guðrún Hannesdóttir, Þorsteinn Sigurðsson, Ema Halldórsdóttir, Baldur Kári Eyjólfsson, María Carrasco, Stefán Claesen, Ásta Bjarnadóttir, Þorleifur Einarsson, Ásta Björg Magnúsdóttir og Björn Ingi Pálsson. Á myndina vantar Þorlák Þór Guðmundsson. Islenzkir dansarar gerðu það gott í Blackpool Jóhanna Berta Bernburg og Grétar Ali Khan. dóttir og Þorleifur Einarsson og Ásta Bjarnadóttir. Þau síðarnefndu fóru svo alla leið í úrslitin og gerðu sér lítið fyrir og unnu til fyrstu verð- launa, með fjömgum og léttum dansi, en þau áttu svo sannarlega eftir að láta að sér kveða á næstu dögum. I flokki 12-15 ára var einnig keppt í einum dansi þennan fyrsta keppnis- dag og var það vínarvals. Til leiks vom skráð 146 pör frá öllum heims- hornum, þar af 9 frá íslandi, en 2 þeirra drógu sig til baka. Öll íslenzku pörin komust áfram í 2. umferð, en þar við sat, nema hjá Grétari Ali Khan og Jóhönnu Bertu Bernburg, sem komust í þriðju umferð og áfram í 24 para úrslitin. Þau dönsuðu vínarvalsinn ákaflega vel og fallega og hefði ekki verið ósanngjarnt að þau hefðu komist lengra. Þriðjudagnr Þriðjudagurinn var fyrsti stóri keppnisdagurinn, en þennan dag keppti yngri hópurinn í sígildum samkvæmisdönsum. Af þeim 66 pör- um sem skráð vora til leiks, vom 9 frá íslandi. Keppnin var mjög hörð og einstaklega vel dönsuð og komust 7 íslenzk pör áfram í 2. umferð. í þriðju umferð, sem jafnframt vom 24 para undanúrslit, fóm Baldur Kári Eyjólfsson og Erna Halldórs- dóttir, Björn Ingi Pálsson og Ásta Björg Magnúsdóttir og Þorleifur Einarsson og Ásta Bjarnadóttir. Að þessu sinni komust íslenzku pörin ekki lengra, þrátt fyrir góðan dans og mikla útgeislun. Sigurvegaramir komu frá Rússlandi, þau Nikita Brovko og Anastasia Krechetova og annað rússneskt par fylgdi fast á hæla þeim. Flokkur 12-13 keppti í cha, cha, cha og rúmbu, á þriðjudeg- inum og vora hátt í 70 pör skráð til leiks, þar af 4 frá íslandi og fóm þau öll í 2.umferð. Þau Sigurður Ragnar Björn Ingi Pálsson og Ásta Björg Magnúsdóttir. Arnarsson og Sandra Espersen komust í 24 para undanúrslit, en þar við sat. Sigurvegarar í þessum flokki vom frá Italíu, þau Raimondo Tod- aro og Jenny Buonfiglio. Að mínu mati bára þau af í þessum flokki og rúmban þeirra er ein sú glæsilegasta sem undirritaður hefur séð hjá pari í þessum aldursflokki. Flokkur 12-15 ára keppti í sömbu og vom 174 pör skráð í keppnina, þar af 8 frá Islandi. Fimm þeirra fóm áfram í 2. umferð, en aðeins eitt þeirra fór í þá þriðju. Sigurvegarar í þessum flokki vom frá Rússlandi, þau Evgenii Smagin og Anna Ginko. Af þeim 7 pöram sem vora í úrslitum vom 3 frá Rússlandi, 2 frá Ástralíu, 1 frá Ítalíu og 1 frá Englandi. Rússar sýndu það og sönnuðu að þeir eiga gífurlegan fjölda af sterkum keppn- ispöram, pöram sem era mörg hver á heimsmælikvarða. I eldri flokknum var einnig boðið upp á liðakeppni, sem samanstóð af liðum frá 6 löndum, en hvert lið sam- anstóð af 4 pörum. Islenzka liðið var skipað þeim Sigurði Ragnari Arn- arssyni og Söndra Espersen, Grétari Ali Khan og Jóhönnu Bertu Bern- burg sem dönsuðu sígilda sam- kvæmisdansa og Davíð Gill Jónssyni og Halldóru Sif Halldórsdóttur og Davíð Má Steinarssyni og Sunnevu Sirrý Ólafsdóttur sem dönsuðu suð- ur-amerísku dansana. Það er skemmst frá því að segja að Breta unnu þessa keppni nokkuð öragg- lega og lið Slóveníu varð í öðra sæti. Miðvikudagur Yngri hópurinn keppti í Paso Doble á þriðja degi keppninnar og vora 67 pör skráð til leiks og enn og aftur vora íslenzku pörin 9 mætt á dansgólfið og fóra þau öll inn í 2. um- ferð. Fjögur þeirra komust í 25 para undanúrslit. Það vora: Björn Ingi Pálsson og Ásta Björg Magnúsdótt- Sigurður Ragnar Arnarsson og Sandra Espersen. ir, Björn Einar Björnsson og Herdís Helga Ai-nalds, Baldur Kári Eyjólfs- son og Erna Halldórsdóttir og Þor- leifur Einarsson ogÁsta Bjarnadótt- ir. Þau síðastnefndu héldu svo áfram í 13 para undanúrslit svo enn áfram í úrslit, þar sem þau höfnuðu í 3.sæti, á eftir rússnesku pöranum tveimur, sem sigruðu í samkvæmisdönsunum á þriðjudeginum. Flokkur 12-15 ára keppti í „stóra“-samkvæmisdansakeppninni, sem var með sterkara móti, að þessu sinni. Skráð pör í keppnina vora 160, þar af 7 pör frá íslandi. Fjögur þeirra fóra áfram í 2. umferð og eitt fór í 52 para undanúrslit, sem getur talist mjög gott, þegar horft er á hversu sterk þessi keppni er. Sigur- vegararnir komu frá Englandi, þau Mark Elsbury og Kerry Anne Don- aldson. Það er ekki laust við að mönnum hafi þótt þessi dómur nokk- uð pólitískur, ekki svo að skilja að enska parið dansi ekki vel, heldur vora þarna pör sem að margra mati dönsuðu miklu betur. Það er kannski rétt a geta þess hér að dómarar keppninnar era 9 ENGLENDING- AR! Fimmtudagur Flokkur 11 ára og yngri keppti einungis í einum dansi, vínarvalsi og gekk það nokkuð vel. Áf þeim 66 pör- um sem skráð höfðu verið til leiks vora 9 frá íslandi. Komust 8 þeirra áfram í 2. umferð og í 24 para undan- úrslit komust Björn Einar Bjöms- son og Herdís Helga Arnalds, Bjöm Ingi Pálsson ogÁsta Björg Magnús- dóttir og Þorleifur Einarsson og Ásta Bjarnadóttir, sem komust alla leið í úrslit og unnu til 4. verðlauna. Sigurvegaramir komu hinsvegar frá Úkraínu og heita Artem Matiash og Maria Makhankova. í þessum flokki var einnig boðið upp á liðakeppni, eins og hjá eldri hópnum. íslenzka GLÆSILEG SÉRVERSLUN MEÐ ALLT I BAÐHERBERGIÐ BAÐSTOFAN B/EJARLIND 14, SÍMI S64 57 OO ________________ I) a n s h á l í ð b a r n a o g ii n g I i n g a í B I a c k p o o I JIANSHÁTÍÐ bama og unglinga, 15 ára og yngri, í Blackpool hefur löng- um verið ein sterkasta og virtasta danskeppni, sem haldin er fyrir þennan aldurshóp. Til Blackpool fara allir þeir beztu, sumir segja jafnvel að erfiðara sé að vinna Black- poolkeppni en heimsmeistaramót, hvað sem til er í því. En engu að síð- ur er þessi keppni mikil veizla fyrir dansara og dansunnendur. Keppnina í unglingaflokknum má rekja allt aftur til ársins 1958 og hef- ur hún verið haldin á hverju ári síð- an. Margir af virtustu danskennur- >um og dönsurum heims hafa sigrað í þessari keppni og má þar fremsta nefna John Lewis, Peter Maxwell, Mareus Hilton, Kim og Cecilie Rygel og svo mætti lengi telja. Keppni í yngri flokkunum hófst hinsvegar ekki fyrr en árið 1989. Islendingar hafa fjölmennt á keppnina hin síðari ár, svo mjög að menn hafa tekið á leigu þotu og flog- ið beint til Blackpool. Hefð hefur skapast fyrir því að flogið er út á laugardeginum fyrir páskadag og aftur heim aðfaranótt mánudagsins 8 dögum síðar. Keppnisdagarnir era 6, en þeir era misjafnlega atburða- ríkii- hveram sig. Suma dagana era einsdans-keppnir, suma daga eru 2ja ..dansa keppnir, liðakeppnir o.s.frv. en hvor aldursflokkur um sig keppir tvisvar í því sem kallað hefur verið „stórar keppnir“, þ.e. annarsvegar í öllum suður-amerísku dönsunum og hinsvegar í öllum sígildu samkvæm- isdönsunum. íslendingar oft átt sigurvegara íslendingar hafa átt sigurvegara í báðum aldursflokkum keppninnar oftar en einu sinni. Benedikt Einars- son og Berglind Ingvarsdóttir vora fyrst Islendinga til þess að hampa 1. •'verðlaunum í „stóra suður-amer- ísku“ dansakeppninni í aldursflokkn- um 11 ára og yngri og var það árið 1993. Fjóram áram síðar sigraðu Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir, bæði í suður-amer- ísku dönsunum og hinum sígildu og eru þau jafnframt eina íslenzka parið sem hefur sigrað í keppni í sígildum samkvæmisdönsum í Blackpool. I flokknum 12-15 ára hafa Islendingar tvisvar hampað 1. verðlaunum í suð- Miklu sterkara fyrir liða- mótin og líka miklu ódýrara APÓTEKIN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.