Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 67

Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 67 Erna Halldórsdóttir og Baldur Kári Eyjólfsson. liðið var skipað fjórum pörum, Birni Einari Bjömssyni og Herdísi Helgu Arnalds og Birni Inga Pálssyni og Astu Björg Magnúsdóttur, sem dönsuðu sígilda samkvæmisdansa og Þorleifi Einarssyni og Ástu Bjarna- dóttur og Baldri Kára Eyjólfssyni og Ernu Halldórsdóttur sem dönsuðu suður-amerísku dansana. Það voru einnig Englendingar sem sigruðu í þessari keppni, en íslenzka liðið hafnaði í 4.sæti. Þetta var „stór“ dagur hjá flokki 12-15 ára, þar sem keppt var í suður- amerískum dönsum. Þar voru 174 pör skráð til leiks og voru 8 pör frá Islandi. Einungis fóru 3 pör áfram í 2. umferð og tvö þeirra fóru í 3. um- ferð. Sigurvegararnir voru frá Rússlandi, þau Evgenii Smagin og Anna Ginko og á hæla þeim fylgdi enskt par. Föstudagur Nú var komið að seinni „stóra“ deginum hjá yngri keppendunum og var keppt í suður-amerískum döns- um og voru 70 pör skráð í keppnina, þar af 9 frá íslandi, og fóru 7 þeirra í 2. umferð. Tvö pör komust í 25 para undanúrslit, þau Bjöm Einar Björnsson og Herdís Helga Arnalds og Þorleifur Einarsson og Asta Bjamadóttir. Þau síðarnefndu kom- ust svo alla leið í úrslit og unnu til 5.verðlauna. Þorleifur og Asta vora að dansa mjög vel í þessari keppni og að mínu mati áttu þau að vera meðal þriggja efstu paranna, það hefði ekki verið ósanngjamt. Tvö rússnesk pör voru í eftstu sætunum og enskt par í því þriðja. Flokkur 12-15 ára keppti einungis í einum dansi og var það jive. I jive- keppnina vora skráð 164 pör, þar af 8 frá íslandi og komust 6 þeirra áfram í 2. umferð og tvö komust í þá þriðju. Eitthvað virtust lukkudísirn- ar ekki hafa verið íslenzku pöranum hliðhollar, því lengi-a komust þau ekki. Sigurvegarar í jive-keppninni komu frá Ástralíu og heita Laurence Wirkerman og Mary Paterson. Laugardagur Flokkur 11 ára og yngri keppti í Þorleifur Einarsson og Ásta Bjarnadóttir. enskum valsi, þennan síðasta keppn- isdag, og vora 69 pör skráð í keppn- ina, og enn og aftur 9 pör frá íslandi. Átta þein-a komust í 2. umferð og í 24 para undanúrslit komust Baldur Kári Eyjólfsson og Erna Halldórs- dóttir, Björn Einar Bjömsson og Herdís Helga Arnalds og Björn Ingi Pálsson og Asta Björg Magnúsdóttir og Þorleifur Einarsson og Ásta Bjamadóttir. Þorleifur og Ásta kom- ust svo í úrslit og enduðu í 6. sæti. Til fyrstu verðlauna vann par frá Úkra- ínu, þau Artem Matiash og Maria Makhankova. Flokkur 12-13 ára keppti í foxtrot og tangó og tóku 60 pör þátt í keppn- inni, þar af 4 frá Islandi og komust þau öll áfram í aðra umferð. 124 para undanúrslit komust Friðrik Árnason og Sandra Júlía Bernburg. Það vora Englendingarnir Stephen McCann og Vikki Lerman sem bára sigur úr býtum í þessari keppni. Flokkur 12-15 ára keppti í quick- step og vora 143 pör skráð til leiks, þar af 7 frá Isiandi og komust 4 þeirra áfram í aðra umferð. Eitt þessara para, Grétar AIi Khan og Jó- hanna Berta Bernburg komust svo áfram í þá þriðju, fjórðu og alla leið í ráðgjöf sérfræðinga um garða- og gróðurrækt 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNAJRMIÐSTÖÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! Umsóknari'restur til 9. maí nk. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila; sfðustu sex launaseðlum og siðustu skattskvrslu. Umsóknarfrestur er til 9. maí. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 10. maí kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. 3ja herb. Frostafold 20, Reykjavík 78m2 íbúð, 505 Leiguíb. lán Búseturéttur kr. 1.159.441 Búsetugjald kr. 41.361 Umsækjendur verða að mæta og staðfesta úthlutun sína. íbúðir með leiguíb.lánum veita rétt til húsaleigubóta. íbúðir með alm. lánum veita rétt til vaxtabóta. Amarsmári 6, Kópavogi 80m2 íbúð,30i Leiguíb. lán Búseturéttur kr. 937.163 Búsetugjald kr. 35.131 12 para undanúrslit. Þetta var lang- besti árangur íslenzku paranna í þessum aldursflokki á þessari dans- hátíð í Blackpool árið 2000. Það var ánægður hópur íslend- inga sem hélt heim á leið frá Black- pool aðfaranótt 1. maí að lokinni enn einni danshátíðinni. Þessi danshátíð er ákaflega skemmtileg í flesta staði, umgjörðin, skipulagið og góður dans, gera þessa danshátið að einni virtustu keppni í flokki bama og unglinga sem haldin er í heiminum í dag. Um næstu helgi fer svo fram Is- landsmeistarakeppni í dansi með grannaðferð og verður spennandi að fylgjast með þeirri keppni, að venju, en hún setur punktinn yfir i-ið á ís- lenzka dansárinu og er því nokkurs- konar uppskerahátíð islenzkra dans- ara. Jóhann Gunnar Arnarsson Nýbygging - umsóknarfrestur til 15. maí N Ý TT - Reykjavík - KLAPPARSTÍ GUR - Reykjavík - N Ý T T Níu íbúðir í lyftuhúsi við Klapparstíg 20 f Reykjavík. Þetta eru þrjár 3ja herb. íbúðir, þrjár 2ja herb. íbúðir og þrjár einstaklingsíbúðir. Búseturéttur; Frá kr. 715.554 til 1.513.598. Búsetugjald: Frá kr. 32.254 til 66.125. N Ý T T - Hafnarfjörður - BLIKAÁS - Ein fjögurra herb. íbúð í 6 íbúða húsi. Buseturéttur: Kr. 1.352.003. Búsetugjald: kr. 68.227. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið frá kl. 8:30 til 15:30 nema miðvikudaga, frá 8:30-12:00. Umsókn skal skilað, án fylgigagna, í síðasta lagi 15. maí nk. Úthlutunin fer svo fram miðvikudaginn 17. maf kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína, að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. Sport markaður SKOVEISLA! Nú 500,- Nú 990,- Nú 1.490,- Nú 1.990,- Nú 2.990,- A NIKE s! •íeebo cetche ísl Puma W Allur fatnaður 20% au/ca-afsláttur af útsöluverði Opið miðvikud.-föstud. 9-18, Borgartúni 22 laugard. 10-18 og sunnud. 11-18. sími 551 2442

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.