Morgunblaðið - 03.05.2000, Page 77

Morgunblaðið - 03.05.2000, Page 77
MÓRGUNBLÁÐÍÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 77 ÍDAG BRIDS Umsjón (iuiimundur , I'áll Arnarsmi ITÖLSKU Evrópumeist- ararnir Giorgio Duboin og Norberto Bocchi unnu 16 para boðsmót Politiken, sem fram fór í Kaup- mannahöfn um páskahelg- ina. Danirnir Boesgaard og Nielsen urðu í öðru sæti, en Pólverjarnir Martens og Szymanowski þriðju. Þetta er í þriðja sinn sem Danir standa fyr- ir þessu stórmóti, en þegar mótið fór síðast fram árið 1997 voru Sigurður Sverr- isson og Aðalsteinn Jörg- ensen meðal þátttakenda og enduðu í öðru sæti. Hér er spil úr síðustu umferð- inni, þar sem ítalirnir voru í vörn gegn sex spöðum dönsku kvennanna Kalk- erups og Koch-Palmunds: Vestur gefur; allir á hættu. Norður 4.Q82 v AD102 ♦ G109 + K84 Vestur Austur ♦ 73 * 106 v 8743 v K95 ♦ 8765 * KD43 + G76 + D1093 Suður * ÁKD954 V G6 ♦ Á2 + Á52 Vestur Norður Austur Suður Duboin Palmund Bocchi Kalkerup Pass Pass Pass lspaði 2 tíglar* Pass 21auf* Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4spaðar Pass 5 lauf Pass öhjörtu Pass 6spaðar Pass Pass Pass Eftir pass norðurs í upphafi er svarið á tveim- ur laufum Drury-sagn- venjan, sem sýnir spaða- stuðning og 9-11 punkta. Með tveimur tíglum er Kalkerup að lýsa yfir góðri opnun, en upp frá því taka við nokkurn veginn eðli- legar þreifingar. Slemman er góð og raunar borð- 'eggjandi ef ekki kemur út tígull. En Duboin hafði fylgst vel með sögnum: Lauf upp í tvímeldaða fyr- irstöðu suðurs var ekki freistandi, og svo doblaði Bocchi ekki fimm hjörtu til útspils, svo Duboin valdi lítinn tígul. Það er skemmst frá því að segja að Kalperup drap á tígulás, tók tvisvar tromp og svínaði hjarta- gosa: Einn niður. Onnur leið kemur þó ekki síður til gíeina og hana valdi Sab- ine Auken, sem einnig fékk út tígul gegn slemm- unni á öðru borði. Hún tók tvisvar tromp og gaf tíg- ulslag. Tók laufið sem kom til baka með ás, spilaði hjarta á ásinn og trompaði hjarta. Fór svo inn í borð á spaðagosa til að tromp- svína fyrir hjartakóng. Austur átti hjartakónginn, svo Sabine fékk tólf slagi, en hennar spilamennska hefur það fram yfir ein- falda svíningu að ráða við kóng annan í hjarta í bak- höndinni. þér að SÆKJA blaðið. Árnað heilla O A ÁRA afmæli. í dag, O v/ miðvikudaginn 3. maí, verður áttræður Bjarni Eyvindsson, húsa- smíðameistari, Dynskóg- um 8, Hveragerði. Eigin- kona hans er Gunnhildur Þórmundsdóttir. Þau verða að heiman á afmæl- isdaginn. P A ÁRA afmæli. Nk. tj V/ mánudag, 8. maí, verður fimmtugur Guðjón Rögnvaldsson, útvegs- bóndi í Vestmannaeyjum. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Ragnheið- ur Einarsdóttir, og fjöl- skylda á móti gestum í Oddfellowhúsinu við Strandveg föstudaginn 5. maí kl. 20. pT A ÁRA afmæli. í dag, tl U miðvikudaginn 3. maí, verður fimmtug Guð- rún Þ. Guðmundsdóttir, verslunarmaður í Hann- yrðaverslun Guðrúnar og Kilju, Fellsmúla 19, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Árni Björn Ingvarsson. A A ÁRA afmæli. í dag, tc V/ miðvikudaginn 3. maí, verður fertugur Bergþór Baldvinsson, framkvæmdasljóri Nes- fisks ehf. í Garði, Mela- braut 29, Garði. Eigin- kona hans er Bryndís Arnþórsdóttir. Bergþór er að heiman í dag. Með morgunkaffinu Nú verðurðu að hætta í tölvuleiknum. Pabbi þarf að setja heimilis- bókhaldið hennar mömmu á tölvutækt form. UOÐABROT KONAN, SEM KYNDIR OFNINN MINN Ég finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn með eldhúslampann sinn, og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn, sem út með ösku fer og eld að spónum ber og yljar upp hjá mér, læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér. Ég veit, að hún á sorgir, en segir aldrei neitt, þó sé hún dauðaþreytt, hendur hennar sótugar og hárið illa greitt. Hún fer að engu óð, er öllum mönnum góð og vinnur verk sín hljóð. Sumir skrifa í öskuna öll sín beztu ljóð. Ég veit, að þessi kona er vinafá og snauð af veraldlegum auð, að launin, sem hún fær, er last og daglegt brauð. En oftast er það sá sem allir kvelja og smá, sem mest af mildi á. Fáir njóta eldanna, sem fyrstir kveikja þá. Davíð Stefánsson. STJ ÖRIVUSPA eftir Frances Drake NAUT Þú ert athafnasamur æringi, sem allir vilja hafa í sínu liði. En mundu að viðhafa aðgát við aðra. Hrútur (21.mars-19. apríl) Það er svo sem ekkert skemmtilegt að verða að skipuleggja alla hluti út í æs- ar. Gefðu þér tíma til þess að hlaupa eftir óvæntum hug- dettum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt ekki að lifa eftir boðum og bönnum annarra.\Sýndu sjálfstæði og gefðu þér tíma til þes að skoða máiin og velja þær lausnir sem þér henta. Tvíburar . ^ (21.maí-20.júni) nA Taktu frumkvæðið í samskipt- um þínum við vinnufélagana. Talaðu svo eins og sá sem valdið hefur og þá munu hlut- imir fara að ganga upp. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú skaltu taka þér tak og fylgja öllum reglum út í æsar. Láttu þér ekki einu sinni til hugar koma að svindla á um- ferðarljósum, þótt enginn annar sé. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt eitt- hvað bjáti á. Lífið er bæði skin og skúrir og erfiðleikar bara til þess að læra af. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <SfL Einhver vandkvæði koma upp á vinnustað þínum. Láttu flokkadeilur eiga sig, en vertu skjótur til þegar til þín verður leitað um miðlun mála. (23. sept. - 22. október) m Sjáðu til þess að þú hafir að- gang að öllum þeim upplýs- ingum, sem þér ber. Áðeins þannig getur þú unnið eins og bezt verður á kosið og þú vilt. Sporðdreki (23. okt. -21. nóv.) Heilsan er öliu öðru dýrmæt- ari. Gefðu þér því nægan tíma til þess að sinna henni og sjáðu til þess að þú fáir bæði hreyfingu og holla útiveru. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) íB3 Það er bráðnauðsynlegt að leyfa baminu í sér að leika sér öðru hvom. Ekki vera feim- inn. Og leyfðu ungu fólki að auðga líf þitt með félagsskap sínum. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4k Þú þarft að fara í gegn um málin og tryggja vel öryggi þitt og þinna. Enginn veit hve- nær eitthvað bjátar á og þá er gott að hafa hiutina í iagi. Vatnsberi , . (20. jan. -18. febr.) Wtu! Leyfðu ævintýraþránni að fá útrás öðru hvoru. Það þarf engin stórvirki til, aðeins dugnað og þor til þess að tak- ast á við nýjar aðstæður og nýja hluti. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er engin leið að lesa neitt út úr myndinni fyrr en allir hlutir hennar em komnir á sinn stað. Ekki stytta þér leið. Sýndu þolinmæði. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindafegra staðreynda. J AUGUST SILK í á Islandi HetCdsöCuvetð á 100% sMfy ídag, SíðumúCa 35. Z fkœð, %C. 17-20. Peysasett, peysar, náttsett, sCoppar. Léttu líf og lund Það nær enginn kjör- þyngd á augabragði. Hreyfing gerir gagn. Þú finnur fijótlega að úthaidið eykst og líkaminn styrkist. Lífið verður skemmtilegra ef þú hreyfir þig regluiega og borðar léttan, hollan og góðan mat, ávexti og grænmeti. Ekki ofgera þér. Settu þér raunhæf markmið með skemmtilegri hreyf- ingu. Rösk ganga í hálftíma á dag gerir mikið gagn. Njóttu fjölbreyttrar hreyfingar í góðum félagsskap. Sundlaugarferð með fjölskyldunni, hjólreiðatúr eða aerslaleikir með börnunum létta lund og auka samheldnina. Göngum 2000 skref til móts við heilbrigði og hreysti 27. maí! Landlæknisembaettið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is Eigum örfá stykki í þessum fágaða stíl. Maghony Kommóða með 8 skúffum Verð áður: 39.000.- Verð nú: 19.000.- Borð á hjólum Verð áður: 94.000. Verð nú: 19.000.- -----------O Snyrti / skrifborð Verð áður: 38.000.- Verð nú: 18.000.- Sófaborö m/ marmaraplötu Verð áður: 38.000.- Verð nú: 15.000.- Skatthol Verð áður: 38.000. Verð nú: 17.000.- COLONY Vörur fyrir vandláta Síðumúla 34 (Homh5 ó Sfðumúla og Fellsmúla) Sími 568 7500 863 2317 - 863 2319

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.