Skírnir - 01.01.1861, Síða 6
8
FRÉTTIR.
ítnlía.
hlut í. Eu stórveldin vóru innbvrbis ósauilynd, allir vóru þessu
rábi Napoleons mótfallnir, en þótti þó hættulegt ab kveikja úr þessu
almennt stríí), en löggildu hvorki né helguþu gjörfiir Sardiníu og
keisara; Schweiz lýsti hatíflega banni sínu gegn ólögum, er sér
væri sýnd, og færfu til forna máldaga til þessara hérafca, fyrst ár
1561, og síban mörg skýlaus skýrteini og veb, og ábyrgb stór-
veldanna á Vínarfundi, en allt kom fyrir ekki; stendr svo vib þetta.
Keisari hefir lofab, ab taka landib meb sömu kjörum og Sardiníu-
konúngr ábr hafbi haldib þab, reisa engin hervirki vib Genfer vatnib,
né hafa fiota á vatninu, ebr setulib í borgum. Vib Preussen og
þýzkaland 6agbi keisari, ab þar sem hann hefbi nefnt náttúrleg
landamæri Frakklands, þá kæmi sér ekki til hugar, ab draga líkíng
af þessu tilfelli til Rínar ebr austrlandamæra Frakkiands, sem hann
kvabst alls engan augastab hafa á, né sér vera hag þó hann hefbi
þau lönd; Frakkland væri ærib voldugt, og þyrfti ekki meira. I
Nizza gengu atkvæbi jafnt sem í Savaju, en sú borg og hérab liggr
vib fót Alpafjalla, þar sem þau liggja ofan ab Mibjarbarhafi. — Um
sömu mundir sem Viktor Emanuel slakabi til vib Napoleou meb Savaju,
fékk hann og leyfi af keisara (síbast í Febr.), ab innlima Toscana
og Emiliu, svo nefua menn einu nafni hertogadæmin Parma og
Modena , og norbrhluta Kirkjulanda. — Fdru ailsherjar kosníngar
fram í þessum löndum 11, —12. Marz, og tóku menn næstum í
einu hljóbi Viktor Emanuel til konúngs. f>ó hefir Napoleon ávallt
skorazt undan, ab ábyrgjast Sardiníukonúngi önnur lönd en Lang-
barbaland, sem hann fékk honum eptir fribinn vib Viilafranca, og
kvebib skýrt á, ab þó ab konúngr missi öll hin löndin aptr, þá raski
þab engu um Savaju og Nizza, skulu þau landaskipti óbrigbuleg
standa, og aldrei síban þeirra getib. f>annig lyktabi þessu máli á
öndverbu árinu. Lönd þau sem konúngr misti eru fátæk og fá-
menn, þó nálægt \ mill. innbúa, og litib jafngildi vib Toscana o.
s. frv., en leg Savaju er því meira virbi, og svo hitt, ab selja,
sem menn köllubu, vöggu ættar sinnar, og margra alda ættleifb
forfebra sinna. Italir urbu einkum sárir vib missi Nizza, sem er
alítalskt land, og föburborg þjóbhetju þeirra Garibaldis. Savaju
tók almenníng ekki svo sárt til, því þab land liggr fyrir handan
fjöll, og innbúar tala frönskublendíng, og eru í mörgu fráleitir ítölum.