Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 10

Skírnir - 01.01.1861, Síða 10
12 FEÉTTIR. ítalia. slapp úr herfjötrum Austrríkis og Neapels manna og allt’ til borg- arinnar San Marino. Hér slóu Austrríkismenn hríng um borgina, her Garibaldis sundra&ist, nema 150 manns, meb ]>eim komst hann á laun austr aí) Adriahafi, gekk meb menn sína á 13 fiskibáta og hélt til Venezia, en skamt þaban fengu Austrríkismenn augastaÖ á honum, og rébust á hann, 8 bátar fórust en 5 sluppu, og á einum þeirra Garibaldi mef) konu sinni. Nú reikafei hann um eyfeimerkr kríngum Eavenna, og duldist sífean í koti nokkru, kona hans lézt hér af barnsförum, en Garibaldi komst í fiskimannabúníngi og mefe huldu höffei, yfir þvera Ítalíu og vestr til Genua. Svo lauk þessum þætti í æfi hans. Hann fór nú úr landi, fyrst til Afriku, sífean til Bandaríkja í Vestrheimi, og var nú um stund í kertasteypubúfe, sífean fór hann til Kaliforniu, haffeist sífean nokkur ár vife í kaupferfeum á Kyrrahafi og í Kína, gekk á mála í Peru, stundum kom hann til Sardiníu í fórum sínum, og var nú ýmist stýrimafer efer bóndi; og fór þessu fram um 10 ár, þangafe til styrjöldin hófst á ný á Italíu árife 1859. Garibaldi varfe nú, sem kunnugt er af fyrra árs Skírni, hersforíngi Viktors konúngs Emanuels, reisti flokk af sjálfs ramleik, og hélt lifei austr yfir Ticino í bug vife hægra fylkíngar arm hers Austrríkis, barfeist vife Varese, og enn vife Urban hers- höffeíngja, en varfe borinn ofrlifei og varfe afe láta síga undan, en gat þó borgife lifei sínu. Enn átti hann fleiri smaskærur, en strífe þetta var svo stórvaxife, afe hins litla rifeuls Garibaldis gætti mifer en ella. þ>á kom frifer og sletti í logn. Garibaldi dreiffei flokki sínum og settist nu um kyrt, en haffei þó vakanda auga á öllu sem fram fór. I byrjun ársins 1860 var hann í illum huga vife Cavour og þúngu skapi vife Sardiníukonúng, er þeir höffeu selt föfeurborg hans Nizza mansali í hendr Frakkakeisara; en þegar heyrfeist um upphlaupin í Sikiley, dró hann flokk saman og aflafei herbúnafear í Genua. þetta fór mefe leynd. Sardiníukonúngr lézt ekkert sjá né heyra, lagfei farbann fyrir Garibaldi afe gjöra nokkurn herbúnafe til afe hjálpa uppreistarmönnum, en í leynd var hann þó í vitorfei mefe. Bertani, einn af vinum Garibaldi, gekkst mest fyrir lifesafnafeinum. Um há- bjartan dag lagfei Garibaldi af stafe úr Genuahöfn í byrjun Maím. mefe 1000 manns, og hélt sufer mefe landi. Öllum þótti þetta, sem var, mesta glæfraför, og hugfeu afe hann gengi í opinn daufea meö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.