Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 11
iuliV FRÉTTIR. 13 flotariíml sinn. Neapels konúngr hafbi her á Sikiley, og fóst vígi, en uppreistin laus, og valt ab treysta henni, en hér sannahist, ab hugr ræ&r hálfum sigri; 11. Maí lendi Garibaldi vib Marsala á vestr- tá Sikileyjar, kom hann her sínum í land, og hélt jafnharban austr þaban til Palermoborgar, sem liggr á norbrströnd Sikileyjar vestan- verbri, og jókst nú her hans meb hverjum degi. A leibinni gengu gegn honum nokkrir flokkar af konúngs mönnum, en Garibaldi hrakti þá undan sér í þrem smábardögum vib Calatafimo, Alcamo, og Montreale. Ab níu dögum libnum var hann vib hlib Palermoborgar. í borginni er kastali, og vörbust kastalamenn um hríb. Lanza hershöfbíngi hopabi inn í virkib og varbist þaban. þann 27. Maím. brauzt Garibaldi inn í borgina, og settist um kastalann, en kastala- menn og herskipin á höfninni skutu óblega á borgina, og brenndu upp nokkurn hluta hennar, en fengu þó engu á orkab. 31. Maí var gjört vopnahlé, og litlu síbar gengu konúngsmenn á skip og héldu burt úr kastalanum meb vopn sín og herbúnab austr á leib. Garibaldi dvaldi nú um hríb í Palermo, setti þar stjórn, gjörbist sjálfr alræbismabr, en þó allt í nafni Viktors konúngs Emanuels. Eptir ab Garibaldi hafbi dvalib langa hríb í Palermo, sótti hann austr á leib til Messina, sem er önnur höfubborg Sikileyjar, á land- norbrtá eyjarinnar vib sundib gegnt Kalabríu. Nú hafbi Neapels- konúngr gjört út nýjan hershöfbíngja Bosco, hraustan mann og fullhuga, en Gari'oaldi vann sigr yfir honum vib Milazo 20. Júlí, og átta dögum síbar var gjör samníngr, ab konúngsmenn skyldu rýma alla Sikiley fyrir utan kastalana í Messina, Syrakusa og Ag- osta. þannig hafbi nú Garibaldi á rúmurn tveim mánubum lagt undir sig nærfellt alla Sikiley, þó eru konúngsmenn enn í dag í virkjum þeim sem fyrr vóru nefnd. þegar þetta heyrbist urbu allir ókvæba. Sardiníukonúngr lézt einskis vera valdr, og allt þetta væri stofnab í forbobi sínu og án sinnar vitundar, og lagbi hann bann fyrir allar útgjörbir frá Genua til libs vib Garibaldi. þ>ó safnabi Bertani vinr hans þar libi og herbúnabi, og nokkrar þúsundir manna gengu enn þaban í skip og subr til Sikileyjar. Konúngr í Neapel Franz annar er úngr ab aldri, rúmlega tví- tugr, og tók í fyrra vib stjórn eptir föbur sinn; hverskonar harb- stjórn og ólög' ríktu í landi, allar díflyssur fullar af sekum mönnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.