Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1861, Side 17

Skírnir - 01.01.1861, Side 17
FRÉTTIR. 19 ÍUIIR. málum vib Neapelskonúng né páfa, hann hætti höffei sínu og vann sigr, en annab er um Sardiníu konúng: herskapr Sardinínga í páfa- löndum og Neapel er ekki á meiri lögum ebr rétti bygbr, en hern- abr Haralds hárfagra á hendr konúngum í þrándheimi og fyrir engar sakir; menn réttlæta slíkt ef þab lánast vel, en lofa þó ekki. Sardiníu konúngr á vib þúngan ab etja, þar sempáfinner; þab er kallab klækisverk ab berja konur, og sagt ab því fylgi óheill, svo hefir þeim og einatt farib, sem hafa framib veraldlegt ofríki vib hinn heilaga föbur, frá elztu tímum fram á daga Napoleons keisara gamla. þab virbist skráb í örlögunum, ab páfadómrinn skuli falla ab eins fyrir andlegum vopnum, en magnast vib líkamlegar þrautir og ofsóknir. í öllum páfum býr lík lund og í Gubmundi Arasyni, þeir eru þá hvab stríbastir þegar þeir eru sem harbast settir og mest pyntabir. A Frakklandi og í hinum katólsku hálfum þýzkalands hefir flokkr páfans magnazt stórum vib þessar hinar síbustu þrautir hans, og ofríki þab sem hann hefir libib. Frakkland. Frakkar eru ágæt þjób fyrir margra hluta sakir; í sagnavísi og náttúruvísindum hafa þeir átt marga snillínga, og málib ljóst og skýrt; vits og skarpleika frýr þeim enginn, og þeir eru í raun réttri meiri skynsemis en trúmenn. Hin mikla vantrúaröld, sem gekk um öll lönd í byrjun þessarar aldar og alla 18. öld, rann út frá Frakk- landi, fyrir þá skuld hefir Frökkum aldrei verib tamr skáldskapr, í öllu slíku standa þeir langt á baki Englendíngum og þjóbverjum. — Sibabótin og trúarlíf hennar hefir heldr aldrei fest rætr á Frakk- landi, því vantrú þrífst betr undir skildi pápiskunnar en vorrar trú- ar. — En í ytri háttum öllum, manna- og klæbasnibi og kurteisi, eru Frakkar yfirbátar allra manna og fyrirmynd. Af stjórnar sögu Frakklands má segja margt gott, en þó fleira illt. Hib einbundna alveldi, sem um alla 18. öld kyrkti lif og sál manna, var runnib frá Frakklandi, og breiddist síban sem stjórnarsnib um önnur lönd, en þar á ofan kom byltíngin mikla meb öllu sínu æbi og hrybju- verkum, síban herskapr og ofriki Napoleons mikla, og enn þar á 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.