Skírnir - 01.01.1861, Side 22
FRÉTTIR.
Frakkland.
24
4858. A þínginu er ekki leyft afc prenta þíngræbur nema eptir
ágripi stjórnarinnar. Hinir ágætu vísindamenn landsins, svo sem
Thiers og Guizot, eru flestir gagnstæbir stjórninni, og muna fegri æfi,
meíian þínglíf og þjóblíf stófe í blóma undir hinni lögbundnu ein-
veldisstjórn Lofevíks Philips. Vife þessa flokka alla hefir á sífeasta
ári bæzt hinn voldugi klerkdómr, biskupar og. kennimenn, en á
Frakklandi er katólsk trú aflmeiri en á Italíu sjálfri — þeim brenna
fyrir brjósti hinar sífeustu raunir páfa, og þykir keisarinn vera
undirrót allra þeirra mannrauna, sem nú hafa komife yfir hinn
heilaga föfcur. Biskuparnir hafa ritafe hirfeabréf um söfnufei sína, og
verife þar mjög berorfcir til keisara og stjórnarinnar.
í innanlands stjórn Frakklands hefir fátt gjörzt þetta ár, því
hugir manna hafa allir verife utanlands. Um Savaju og Nizza er
talafc afe framan, um hlutverk Frakka í Kína og á Sýrlandi verfer sífcar
talafe. I byrjun ársins skipti Napoleon nokkufe um ráfeuneyti sitt, en
þetta hefir minna afe segja en þó bóndi skipti hjúum, þar sem um
svo alvaldan mann er afe ræfea. Meira var hitt vert, er Napoleon
af sjálfshvötum lét leifcast afe gjöra verzlunarsamníng vifc Englendínga.
þetta var í byrjun ársins. Englastjórn haffei í fyrra sent Ríkarfc
Cobden, hinn þjófekunna verzlunar-frelsíngja, til Parísar, afe semja
vife keisara; á Frakklandi hafa alla æfi verife tollverndar lög og
mjög gagnstæfer andi frjálsri verzlun, og flestir vitríngar landsins
fylla þenna flokk. En keisari lét ekki þetta á sig bíta, og setti
nifer toll á ymsum enskum varníngi, sem mest flyzt frá Engiandi
til Frakklands, t. d. járni o. s. frv. En Englendíngar aptr í mót
settu nifer afe sama hófi toll á ymsum frakkneskum varníngi, sem
áfcr var hár tollr á, svo sem vín frakknesk og ifcnafearvörur sumar.
Var um allt [ætta gjör langr máldagi i Janúarmánufci, og sífear nú í
haust var hann enn aukinn og bættr. A þenna hátt mínkufcu
tekjur keisara, afc sögn hans, um 90 mill. fr., en verzlun jókst þó.
I ráfci hefir keisari afc gjöra slíka samninga vifc fleiri þjófcir, og
vifc hife þýzka samband er nú farifc ab semja. Fyrir þetta hefir
keisarinn afe vonum fengife almennt lof, afe hann í þessu haffei hug
afc ganga í gegn hleypidómum landsmanna sinna. Ein af vöruteg-
undum, þeim sem keisarinn lægbi toll á, og sem mun verfea til
hags íslenzkri verzlun, er saltfiskr, sem áfer var svo hár varnartollr