Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 24

Skírnir - 01.01.1861, Síða 24
26 FRÉTTIR. Frnkkland. keisari þab sjálfr ógilt, og lét brótur sinn skilja vib þessa konu sína, og giptast konúngsdóttur af Wiirtemberg, og eru þeirra börn prinz Napoleon, sem var á íslandi, og ein dóttir. Jerome átti börn viö miss Patterson , þau lifa enn og svo móbirin, sem alla stund hefir stabib á rétti sínum, og sagzt vera ab lögum kona Jeroms. Nú reis mál fyrir rétti um erfb Jeroms, hvort hin fyrri börn skulu kallast skilgetin og borin til arfs ebr ekki, og féll dómr í Paris gegn miss Patterson. E n gl a n d. A Englandi er aubr og veraldar gengi meira en á nokkru bygbu bóli; aubigr sem Njörbr er sagt í fornu máli, en allr Njarfear aufer og fjárafli Freys var varla kreppíngr hjá Englands au&. Ibjusemi og kaupskapr þessarar þjóbar er kunnr frá fornöld; fyrir nærfellt 1000 árum geta sögur vorar um varníng: hveiti, hunang, vín og klæbi, sem fluttist frá Englandi, en í þab mund vóru lands- menn þróttlitlir og óhraustir, og landib skalf sem hrísla fyrir vendi Dana og Norbmanna. þrótt sinn og sálar atgjörfi eiga Englend- íngar sibari öldum ab þakka. Enskir farmenn fara nú um öll höf, og eyju sína kalla þeir meb rétti drottníngu hafsins. Til ab vernda verzlan sína og fjárafla í öllum heimsálfum hafa þeir úti ótal berskipa í öllum höfum, og sjólibar þeirra sigla um öll höf, og mega vel heita sækonúngar í nýjum sib. Ríki Englendínga í öbrum álfum hefir hin síbustu hundrab ár vaxib stórlega. A mibri 18. öld og ofanverbri, lögbu þeir undir sig hib mikla Indíaland, um sama leyti og nýleydurnar í Vestrheimi gengu undan. Hib mikla Indíafélag stjórnabi löndum þessum þangab til á næstlibnu ári (1859), ab Indíaland var dregib undir vald drottníngar sjálfrar. í Kína hafa Englendíngar og verzlun, og brjóta allajafna bág vib Austrlanda þjóbir. Síbar munu vér geta um stríb þeirra þetta ár vib Kína, og svo um vibskipti þeirra á Sýrlandi, og síbustu breyt- íngar á stjórn í Indíum. Sjóveldi Englands er þó ekki gamalt, og grundvöllr |)ess var lagbr um daga Cromwells, á mibri 17. öld. Fyrst vóru Veneziumenn mestir sjógarpar og Genuamenn, síban Portugisar, og Spánverjar (á 15—16. öld), síbast Hollendingar (17. öld). Allar þessar þjóbir hafa nú lifab sitt fegrsta, og Eng- /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.