Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 27

Skírnir - 01.01.1861, Page 27
England. FRÉTTIR. 29 pána, þá mundi skammt af) bífca, aS þeim mundi þykja þröngbýlt, er franskir hermenn stæbi fyrir búbardyrum; aubrinn sé til þess, aö halda uppi veg og tign landins um allar heimsálfur; hafib sé óhal Englendínga, en til a& gæta þess þurfi mikinn herfiota, en fótr sé undan þjó&araub þeirra, ef valdib brestr; þab sé ekki nóg ab vera kaupmabr, heldr höfbíngi um leib og ríklundabr. Annar foríngi Manchester manna en Bright er Cobden; þessir menn hafa unnib mikib gagn, sem forvígismenn verzlunarfrelsis, og höfum vib norbr á Islandi notib góbs af athöfnum þeirra hvab verzlan vorri vibvíkr. Bretland er hib mesta verzlunarland í heimi, og þab er hamingja, ab þab land liggr næst Islandi allra mentabra landff. Norban af Skotlandi er fárra daga siglíng til íslands, og hálfu skemmri en frá Danmörk, vib Islendíngar höfum því um langan aldr seilzt um hurbarás til loku, ab hafa einokaba verzlun vib svo fjarlægt land sem Danmörk; en allar hafnir lokabar fyrir nábúum okkar á Skot- landi. Hin fáu ár sem hin frjálsa verzlun hefir stabib, hefir og þetta lagazt ab nokkru, markabrinn fluzt, og kaupmenn frá Skot- landi farnir ab byrja verzlun á íslandi; og þó vonanda, ab hér sé mjór mikils vísir og meira fari í hönd. Um verzlunar máldagann er ábr getib. Gladstone fjárhagsráb- herra Englendínga lagbi fyrir þíngib samhljóba frumvarp, og var þar settr nibr tollr á mörgum varníngi; fyr voru tollnæmar vörutegundir 419 ab tölu, en urbu nú ab eins 48. Lög þessi mættu allmikilli mótstöbu, þab þótti gagnstætt anda verzlunar- frelsis, ab gjöra slíka verzlunar samnínga, í stab þess, ab nema af tolla smámsaman eptir eigin högum og munum. 1 annan stab þótti ískyggilegt, ab svipta ríkib tekjum nú, þegar enginn vissi hvernig fara mundi, þó varb meiri hluti meb Gladstone, og varb þetta löggilt. Englendíngar eru af náttúru engin vígaþjób, en hin síbustu ár hafa þó blásib vígahug í brjóst öllum almenníngi. A Englandi hefir aldrei verib almenn herkvöb, og þykir |)eim herbobib, sem er, kenna harbstjórnar, þeir hafa því mest leiguher, ebr þeir vista menn á flotann líkt og á kaupskip, og leigja menn til hern- abar fyrir kaup, en á hermannastétt hafa þeir óbeit, þó hefir naub kent þeim ab verja meira áhuga til þessa, og í sumar, þegar mestár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.