Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1861, Side 28

Skírnir - 01.01.1861, Side 28
30 FRÉTTIR. Engltind, hersöguv gengu af Frakklandi, tóku Englendíngar sig til og stofn- uím frískara á sjálfs kostnab; úngir menn af öllum stéttum fengu sér vopn og byssu, og æfbu sig í skotfimi og hergöngum og vopna- burbi öllum, og fé gafst mikiib til þessa, og skulu þessir allir búnir til varnar, ef her kemr í land ; gekk þessi vígshugr um allt land. A einum degi hélt Viktoria drottning hersjón yfir 25,000 slíkra hermanna; drottníng sat í vagni meban fylkíngarnar gengu fram- hjá, og dábust menn ab vopnfimi þessa skyndihers. Slíka sjón höfbu menn aldri fyr séb á Englandi. Allt þetta kostar ekki stjórnina hót, en vígsgengi þjóbarinnar og afli vex margfalt, er hver mabr fer ab temja sér vopnabúnab. Stjórnin hefir heldr ekki legib á libi sínu. í hitt ib fyrra, þegar Napoleon baub Vikt- oriu til Skerborgar, þá var sem landsmenn vaknabi af svefni; síban hafa þeir bygt upp ab nýju mikinn hluta flota síns, og 1 sumar var rædt um landvarnir. þab þótti ókljúfanda ab víggyrba allar Englands strendr, heldr ab gyrba sem bezt fáa stabi, og þá helzt ab gjöra sem beztar varnir í Portsmouth og Plymouth, þar sem flotinn er. Til brábabyrgba veitti þíngib 12 milljónir punda sterlíng til þessa, og þetta var svar Englendínga upp á fribarbréf, sem Napoleon þá daga skrifabi sendiboba sínum Persigny í Lund- únum, og veik þar orbum til Palmerstons. Einnig var talab um ab víggyrba Temps og Lundúhaborg, en þab þótti ekki gjörlegt. A þessu ári vóru útgjöld Englands talin 72 milljónir punda sterlíng, og þribjúngr þess gekk til ymislegs herbúnabar. Til ab reisa rönd vib ab gr'eiba þetta gjald hafa þeir lagt á sig tekjuskatt, 10 penínga af hverju pundi, og er þab meir en 4 af hundrabi, fribrinn er því dýr, og jafndýr og ófribr; margir óska þvi, ab þessari hulu létti og verbi út kljáb um annabhvort, frib ebr ófrib. þess má hér geta, ab nebri málstofan tók af í sumar pappírsgjald, en efri málstofan ónýtti þetta. þetta nam þó ab eins hálfri milljón, en þínginu þótti ísjár- > vert ab lækka gjöld en mínka tekjur, meban þessi vo væri fyrir dyrum. Nebri málstofan reiddist þessu, því þab eru gömul lög ebr þó venja, ab House of commons ræbi og skapi eitt um fjár- gjöld og skatta, og hafi eitt skattveizlurétt, þótti því hér hallab þíngrétti; þó var sæzt á þetta mál. Stjórn Englendínga hefir verib mjög stybjandi ab máli ítala, og stutt Viktor Emanuel, og lof
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.