Skírnir - 01.01.1861, Side 31
f'ýzkal.mri.
FRÉTTIR.
33
setti niSr allar hveifíngar í hinum einstöku ríkjum. Hib heilaga
samband ætlabi aÖ stjórna af guÖs náö og í guös anda, en setti
sér þaÖ miÖ, aö halda niÖri öllum þjóöhreifíngum, setja þær niör
í staö, og slá varnagla viö slíku sem oröiö haföi í byltíngunni
frakknesku. þessu sambandi. svo óþokkaö sem þaö var á margar
lundir, hefir heimrinn þó aö þakka FróÖafriö vorra tíma, 33 ára
friö, hina lengstu friöaröld, og hina frægustu, ef litiö er til menta
og visinda, sem veriö hefir í margar aldir. Ariö 1848 rofnaÖi
friÖrinn, og síöan hefir varla af létt ófriöi og aga. A þýzkalandi
vildu menn þaö ár taka sér allsherjarkeisara á ný, en sú ætlan
varö aö engu, og enginn hefir síÖan tekiö þaö ráö upp. Nú er á
þýzkalandi þrídeilt vald, tvö stórveldi, Preussen og Austrríki, og í
þriÖja lagi miörikin: fjögr konúngsveldi og hin minni ríki. þessi
þrjú þjóömögn, einkum þó tvö hin fyrstu, togast um alveldisfeldinn
á bandaþínginu, og veitir ymsum betr. Um alla daga Metterniehs
veitti þó Austrríki betr, og réÖ mestu á þýzkalandi meöan hiö
helga samband stóö í blóma, og flest miÖríkin fylgÖu því til dóms
og allra atgjörÖa. Ovinsældir Austrríkis, mest á NorÖrþýzkalandi,
eru héÖan runnar. A síöustu árum hefir hagr Austrríkis þorriö,
en Preussen hafizt aö sama hófi, og miöríkin.
Mest ágæti sitt hafa þjóöverjar af bókvisi sinni, í vísind-
um og hverskonar fróöleik stendr þessi þjóö í fararbroddi allra
annara þjóÖa sem nú eru uppi; þetta hefir þó ekki ávallt veriö svo.
Fornfræöisrit þjóöverja eru fá, og ekki svo ágæt sem vor, á 16.
öld stofnaöi Luther hiö núveranda fræÖimál þýzkalands, en síöan
liöu 200 ár svo, aö hin þýzka túnga stóÖ aÖ baki ensku og hol-
lénzku, og í byrjun 18. aldar ritaÖi heimspekíugrinn Leibniz enn á
latínu. þaÖ er kunnigt, hvílíka fyrirlitníng FriÖrik mikli lagöi á
þýzkt mál og bókvísi, en um miöja 18. öld og ofanveröa skipti
svo um, aÖ varla finnast dæmi til á svo skömmu bragÖi, aö bók-
mentir hafi tekiö slíkum umskiptum; 'nú eru þýzkir menn öndvegis-
menn nærfellt í hverri vísindagrein, og lærdómr þeirra er jafnt
stórvirkr og þrekmikill, sem hann er víöfaömi, og leggr allar listir
á gjörva hönd. þar meÖ er og á þýzkalandi meiri almenn fræösla
en í nokkru öÖru landi, allskonar skólar eru stofnaÖir til aö fræöa
almenníng, og í hinum protestantisku hálfum þýzkalands er þaö
■ . 3