Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 34

Skírnir - 01.01.1861, Page 34
36 FIÍÉTTIR. Preusien* vilja aí) sambandií) haldist yfir öll þau lönd, sem nú eru í sam- bandslögum frá Eystrasalti og suÖr ab Adriahafi, ab Austrríki bæti lög sín og ríkisstjórn, nemi af sína rýgbundnu alveldisstjórn, verbi sem mest samhuga vib Preussen og komi til góSs fram á banda- þínginu. Hinar sífmstu stjórnarbætr í Austrríki hafa eflt flokk þessara manna, og þó enn fremr ótti sá, sem öllum stendr af hinum franska keisara, og alveldi Slafa og Rússakeisara a& austan. Mörg félög hafa veriö stofnuf) til þessa: eift er þjóffélagiö Nationalverein, sem hefir deild í flestum ríkjum þýzkalands, til ab vinna aö ein- íngu þýzkalands, og af) allsherjar|)íng verfii sett. Menn halda og fundi, sem heita Turnverein. þetta eru fornþýzk mannamót, líkt og var á íslandi í fyrri tíf), menn koma úr öllum áttum, og eru haldnir leikar og margskonar þjófskemtan eptir gömlum sib, og drukkif) fast. Á þessum fundum er þá og talab um almenn mál. TJm daga Metternichs var opt bann lagt á þessi mót. í sumar var Turnmót haldif). En jafnframt og almenníngr heldr stefnur, svo hafa og veriÖ konúngastefnur á sumri þessu til af) semja mef) sér og ræfia um hagi ríkisins. þetta reis fyrst af því, aÖ Napoleon bauÖ ríkisstjóra í Preussen aö þeir skyldi finnast í Baden-Baden, og mæla málum, til aö setja niÖr tortryggni þá, sem þýzkir menn heföi á sér og Frakklandi. Ríkisstjórinn tók þessu boöi, en svo því yröi ekki uppljóstaÖ, eör hann grunaÖr um, aö hann væri í launþíngum viÖ Frakkakeisara, hauÖ hann öörum konúngum og höfÖíngjum sambandsins aÖ vera viö. Allir kómu nú á mæltum degi til stefnunnar í miÖjum Júní. þar vóru á konúngar og margir höföíngjar og hertogar. Allt fór vinsamlega, og Napoleon lét í ljósi, aÖ hann vildi halda friöi og vináttu. þegar Napoleon var hurtu, mæltu konúngar málum sínum, og vildu nú konúngarnir bera sáttarorÖ milli Preussen og Austrríkis. Skömmu síöar fór jlaiarakonúngr til Berlínar, og í lok Júlím. mælti ríkisstjóri og Austrríkiskeisari sér stefnu í Tepliz, skildu þeir sáttir en þó ekki sammála. í Augustm. fór keisari frá Vín til Munchen (11. Aug.), þegar járnbrautin milli Vínar og Múnchen var vígö, og í Oktbrm. lok kómu þeir rikisstjóri og keisari austr til Warschau og sóttu þar heim Alexander Rússakeisara. I November lok fór Franz keisari vestr til Stuttgards, og fann hinn gamla konúng í Wúrtemberg. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.