Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 35

Skírnir - 01.01.1861, Síða 35
Preussen. FRÉTTIR. 37 Konúngastefnur þessar hafa nú a& vísu ekki orkab mikils, en þær hafa þó tryggt fribinn, bæBi innanlands og svo allsherjarfri&inn. — I byrjun ársins var megn ótti fyrir, aí) styrjöld vib Rín stæfei nú fyrir dyrum. 10. Febr. var borife fram þafe frumvarp í Berlín, afe auka Preussaher. I Mai veitti þíngife 9 \ mill. preussneskra dala í vifebæti til herbúnafear mefe 315 atkvæfeum gegn einum tveimr. þá sömu daga risu i þínginu umræfeur um hagi Danmerkr og hinna þýzku hertogadæma, og enn fremr Slesvíkr. þu'ngmenn vóru mjög harfeorfeir og óvinhollir til Danmerkr, og var sam|)ykkt í einu hljófei afe styrkja rétt Slesvíkr og hertogadæmanna allra samt. Af því nú Slesvík ekki er í hinu þýzka sambandi, þá reis af þessum þíng- ræfeum deila milli ráfeherra Danmerkr og Preussens, sem enn fremr sýndi fram á óhuga þann, sem-nú er orfeinn milli ríkjanna undir niferi, þótt sátt sé kallafe. — Eptir fundinn í Baden-Baden sjatnafei nokkufe grunr manna til Napoleons, afe hann mundi ráfeast á Rín, sem svo mjög haffei magnazt vife innlimun Savaju og orfe keisara um hin náttúrlegu landamæri Frakklands. fó gjalda menn um allt þýzkaland mikinn varhuga vife þessu máli. Fyrir vestan Rín á Baiarakonúngr hife fegrsta land, Pfalz, og Preussakonúngr á þar sín beztu lönd. 011 þau lönd sem liggja afe Rín heggja vegna eru þýzk afe þjófeerni. í Elsas talar alþýfea enn þýzka mállýzku, og völsk túnga hefst fyrst vestr í Lothringen fyrir vestan Ríndalinn. Lothringen og Elsas lutu fyr undir hinn þýzka keisara, en gengu sífean undan í trúarstrífeum þýzkalands. þjófeverjar trega þafe enn, afe ekki var gengife nær Frakklandi 1814 efer 1815, og tekiö hvorttveggja aptr, efer þá afe minnsta kosti Elsas, mefe hinni fornu ríkisborg Strasborg, og lögfe aptr undir þýzkaland. Afefarir Napo- leons á Ítalíu virfeast mönnum og benda til, afe þafe. sé afe eins- undanfari styrjaldír vife Rín, hann ætli afe byrja hergötu sína á Langbarfealandi, líkt og gamli Napoleon, og hafa þar fastan iot, og tryggt sambaud, áfer hann bregfei sverfei sínu vife Rín. í Preussen urfeu umskipti um nýjárife, ])á andafeist konúngr Friferekr Vilhjálmr 4. (2. Jan. 1861) eptir langa kröm, og haffei hann legiö á þrifeja ár milli heims og helju, en brófeir hans Vilhjálmr var, sem nú var getife, ríkisstjóri í sjúkdómi brdfeur síns, sem var barnlaus. Friferekr konúngr var hálfsjötugr er hann andafeist, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.