Skírnir - 01.01.1861, Síða 37
Preussen.
FRÉTTIR.
39
hefir enn ekki kippt hári úr kolli Dana; þó er nú úlfúfe til Danmerkr
orfcin almenn nm allar hálfur þýzkalands, en þjófcverjar vilja |)ó
ekki fara ófclega afc, heldr bífca bytjar, og sæta fyrsta lagi, þegar
ófrifcr er annarstafcar og agi, og senda þá her inn í Danmörk og
gjalda Dönum, sem þeir kalla, raufcan belg fyrir grán. Amefcan
vilja þeir afc Preussen styrki sig, bæti bandalögin, og einkum
herlög bandaríkisins; hafa nú margar atrennur verifc haffcar um
þab mál. Bandalögin ákvefca, afc þingifc í Frankfurt skuli setja
foríngja fyrir bandaherinn, en Preussen þykir þafc óvirfcíng, afc láta
Preussaher berjast undir öfcrum hersforíngja. Menn hafa því stúngifc
upp á, afc yfir sufcrher þýzkalands skyldi ráfca Austrríki, en Preussen
yfir bandaher sínum og alls norfcr-þýzkalands, og er þetta mál enn
ókljáb. Annafc yrkisefni hefir verifc í Kjörhessen ; þar hefir kjör-
fustinn gjört ólög á ])egnum sínum, rofifc landslögin og eindagafc
önnur verri, hefir hann sífcan átt í sífeldum brösum vifc þíng sitt,
og hvorigr undan látifc. Austrríki hefir í Frankfurt styrkt má[ kjör-
furstans, en Preussen flutt mál þíngsins. þetta mál er og enn ókljáfc.
M i ð r i k i n.
I mifcríkjum þýzkalands hefir ekki borib til stórtífcinda þetta
ár. I Baiern og Wúrtemberg ferr stjórn innanlands vel úr hendi,
og þessi tvö lönd eru höfufclönd, næst þeim tveim stórveldum. I
Wúrtemberg ræfcr Vilbjálmr 1., gófcr konúngr. Wúrtemberg er afc
vífcáttu helmíngi minni en Danmörk, en hefir fleiri innbúa en Dan-
mörk öll, sýnir þafc blóma landsins og frjóvsemi, afc þar er tvöfalt
Ijölsettari bygfc en í Danmörku, sem þó er kallafc fjölbyggt og gott
land. Flestir landsbúar eru Protestantar af Svafakyni: hvatlegt fólk,
örir í lund og fræfcimenn miklir. Vilhjálmr konúngr er öldúngr
konúnga á þýzkalandi, nærfellt áttræfcr mafcr, og konúnga vinsæl-
astr; hann hefir borifc frifcarorfc milli stórhöffcíngja á þýzkalandi,
og ávallt látifc sín afc gófcu getifc.
Af mifcríkjunum er Baiern fremst, það ríki er tæpum þrifcjúngi
stærra en Danaríki (Danmörk og hertogadæmin), og rúmum fjórfc-
úngi minna en ísland, en innbúatala er nærfellt helmíngi meiri en
í öliu Danaveldi, og fjórfcúngi meiri en í Svíþjófc, en konúngsríkin
Baiern og Wúrtemberg bæfci samanlögfc eru afc vífcáttu nokkru minni