Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 41

Skírnir - 01.01.1861, Page 41
Austrriki. FRÉTTIR. 43 lausar, og sú mentun sem þær hafa er þýzk, og þijóbverjar breib- ast æ meir og meir út, en þjóBerni hinna fer aÖ sama hófi hjafcnandi. Hin slafnesku lönd keisara eru talin meí) til hins þýzka sambands. Sú stjórnarbenda, sem var hin siímstu ár, hafSi margt illt í för me& sér. Hin þýzku sambandslönd og liin óþýzku lönd vóru öll í einni bendu, því gat keisarinn ekki gegnt trúlega lagaskyld- um sínum vib þjóbverja, öll hans athöfn mibabi til afe fá þjóbverja til ab ábyrgjast sér öll sín lönd og riki, og gjöra hag ítala ab þýzku þjóbmáli. í annan staÖ kostabi hann kapps, ab drepa nibr öllum þjóbhreifíngum á þýzkalandi, og ab landstjórn þar yrbi sem mest samhljóba sinni alveldisstjórn, ól sífeldan rýg til Preussa, og hélt fram máli hinna smáu harbstjóra, svo sem í Kjörhessen, gegu þegnum þeirra, enda þó væri gegn skýlausum lögum. En þýngstr var fjárhagrinn; þab er sannreynt, ab alveldi og einbundin stjórn er hálfu dýrari en þjóbleg stjórn og frjálsleg, því allt verbr ab kaupa, og enginn gjörir neitt af sjálfsdábum ebr almenníngs ást. Nú er víst, ab keisarinn bætti margt í lögum Ungarns og Italíu, en þab kom ekki ab haldi. Yegir voru lagbir og járnbrautir meb ærnu fé, en sjálfsforræbi, sem er uppspretta aubs og farsældar, vantabi. þá kom stríbib á ofan, og gjaldþrot og ör- byrgb. Hinir miklu annmarkar hinnar alvöldu embættisstjórnar kómu nú í ljós. þab kom fyrir ekki, ab hermenn börbust meb hugprýbi á vigvellinum, herstjórnin var ill, og fédráttr og undir- ferli. Hermenn vantabi mat og drykk, en vín og vistir lágu ínóg mibra vega, en komu ekki fram, og umsjónarmenn drógu í sinn sjöb fé þab, sem átti ab ganga til þarfa hersins. Nú þegar illa gekk slóu menn allri skuld á keisarann og stjórn hans. I byrjun ársins kómu upp mikil fjársvik. Eynatten hershöfbíngi nokkur tók sig sjálfan af lífi, og játabi ábr sekt sina, en keisarinn hafbi gefib hon- um fullt umbob ábr ab annast um kaup til hersins, og margir kaup- menn vóru grunabir. þó reis mönnum hugr vib, er fjárhags ráb- gjafinn Bruck fannst líflátinn í sæng sinni. Bruck var hinn frjáls- lyndasti mabr í stjórn keisarans, og hafbi af lágum stigum hafizt til metorba, og var kunnr ab öllu góbu. Menn héldu fyrst, ab hann hefbi verib i vitorbi um fjársvik Eynattens, og hefbi fyrir ótta sakir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.