Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 42
44
FIiÉTTIR.
Austrriki.
farib sér, en þetta reyndist þó si'þan ósatt, og hefir ekki annaí) fund-
izt til, en ai) örvæntíng yfir óförum ríkisins og gjaldþroti, og grunr
sa, sem lá á vinum hans og honum sjálfum, hafi valdib lífláti hans.
Nú var lángt mál höföaö móti Richter kaupmanni, sem verife haffei
í vitorfeum og kaupum vife Eynatten, en þó fundust afe lokum engin
full sakargögn, og var hann afe lyktum dæmdr sýkn afe öferu en
því, afe hann heffei gefife Eynatten fémútu. f>afe var og aufesætt af
máli þessu, afe fé þafe, sem þessir menu höffeu dregife til sín, var
ekki nema lítill dropi af öllu því ógrynni, sem á glæ haffei verife
kastafe; hin blinda alveldisstjórn var sek í óförum þessum, og
engin bót var önnur en rækileg stjórnarbót. Nú lítr þó svo út,
sem keisarinn hafi haft meiri not af ósigri sínum á Italíu, en þó
hann heffei unnife sigr, því sá er meiri sem stjórnar gefei sínu, en
hinn, er yfirvinnr borgir. Allt þetta ár hefir mikife breyzt til batn-
afear í stjórn Austrríkis. þann 5. Marz gaf keisari út opife bréf
um aukife ríkisþing; hann kaus á þetta þíng sjálfr hina vitrustu
menn úr ýmsum álfum ríkisins; var sífean kvatt fundar, en erkiher-
togi Rainer var forseti. Var nú á ríkisþínginu rætt um hag ríkis-
ins, og öllum þótti stórra bóta vant; nú deildust menn í tvær
sveitir, aferir vildu hafa eitt allsherjarþíng, sem allir ríkishlutar
sendi fulltrúa til, og tryggja sem mest lögbundife samband ríkis-
hlutanua. Hinn flokkrinn, og í honum réfeu Uugverjar mestu, vildu
fylkjaþíng, og afe vikife væri aptr sem mest til þess, sem verife haffei
fyrir 1848. þann 17. Júlí gaf keisari af sjálfsdáfeum ríkisþíngi
þessu ráfe yfir fjárhag ríkisins, og almennan þingrétt, því áfer var
þafe sem ráfegjafaþíng. Afe þínglokum tók keisavi afe semja stjórnar-
bætr. 20. Novbr. var gefin út stjórnarskrá fyrir Ungarn, og
leidd inn aptr hin fornu hérafeaþíng (Comitatus). En allsherjar
þíng Ungverja skyldi koma saman í borginni Ofen. Ungverjar vóru
þó enn óánægfeir mefe, afe þíng þeirra haffei ekki herbofe né skatt-
veizlurétt. 13. Decbr. varfe Schmerling ráfegjafaforseti, frjálslyndr
mafer og gófer. 6. Jan. 1861 gaf keisarinn enn fremr út bréf um
kosníngar til fylkjaþínga { ríkjum sínum og löndum, og skyldu vera
ýmist tvöfaldar efer einfaldar kosníngar. Enn fremr hefir nú keisari
lýst því yfir, afe hann ætlar afe láta krýna sig til konúngs i Ungarn
í Ofen 2. Apr. næstkomanda; hefir hann bofeafe þangafe öllu stórmenni