Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 44

Skírnir - 01.01.1861, Page 44
46 FRÉTTIR. Rdssland* legt og voldugt ab ytra áliti, e^innan roti& og spillt. Keisari, sem sjálfr var sem úr járni e&r steini gjör, hugsa&i mest um, aÖ ríki sitt væri sem tröllslegast meb miklum herafla, og báru flestir konúngar hallt höfub fyrir honum og ríki hans, meban hann var uppi; stjórnvitr- íngar á Englandi og þýzkalandi höfbu hann ab vin, og hétu á hann þegar vanda bar ab höndum, var um hans aldr stjórnarrýgr víbast, og alveldib átti þar si.nn traustasta vin, en í styrjöldinni á Krím brotnabi stálgob þab, sem menn höfbu lengi horft á sem köttrinn upp á kónginn. Alexander keisari hefir séb mein þab, sem ab ríkinu gengr, hann er sibgóbr mabr og mannvinr, og hefir hann gefib sig mest vib ab bæta hag ríkisins, án þess þó ab missa sjónar á hinum sjúka manni, Tyrkjanum —svo nefndi fabir hans þenna óvin sinn —, og ab efla vald Rússlands í Austrálfu, en hitt hefir hann lagt fyrir óbal, ab hlutast í allt sem verbr í öbrum ríkjum Norbrálfunnar, og hefir annar keisari tekib vib þeirri erfb. Almúgi manna í Rússlandi er mentunarlítill, en þeir hafa þó marga kosti, eru þrautgóbir, og falla í orustum hver í sínum spor- um. f>eir hafa og mikla ást til foburlands síns, og láta sér fátt fyrir brjósti brenna, sem þeir sýndu vib Moscova og Sebastopol, en þab, sem einkum grandar Rússlandi, er hin ramspillta einokaba embættismanna-stjórn, og í annan stab' ánaub bænda. f>ab er einkum hib síbara, ab frelsa bændr sína úr áþján, sem hinn góbí keisari hefir lagt alla stund á, og þó þar sé vib ramman reip ab draga, ]>á er þó vonanda, ab keisarinn beri þar sigr af illri og langri landsvenju. f>ab er ekki svo sem menn hugsa, ab keisarinn sé alvaldr í Rússlandi: hann er þab því mibr opt, ef hann vill illt gjöra; en vili hann gjöra gott, þá er vald hans opt minna er lítib. Rússland er kynlegt land, uudarlegt sambland af ánaub og sjálf- ræbi, sibblendíngr tveggja heimsálfa: Asíu og Evropu. Enginn verbr óbarinn biskup, og Rússar hafa ekki óbarbir komizt í þann veg, ab teljast meb mentubum þjóbum. Keisarinn er alvaldr, en í hérubum ríkisins er voldugr og forn aball, sem hafa forn réttindi til ab kúga bændr sina. Undir keisaranum stendr ótölulegr embættis- lýbr, stig af stigi frá rábherrunum, og síban í tíunda ebr tuttugasta lib ofan ab hinum lægsta, en undir öllum þessum embættismúg stendr almúginn. Öll mál fara þenna embættis -stiga frá nebsta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.