Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 46
48
FRÉTTIR.
Rifs&lnnd.
Einn kallabi á bændr þá sem bjuggu á keisara jörSum, og sagíii
þeim, ab nú hefbi komií) bob frá keisaranum, ab draga heljar
bjarg, sem þar lá, til Pétrsborgar. Bændr beiddu í allra gubanna
bænum hlífíar. Hinn sagbi þeim væri vorkunn, þó þeirn þætti þetta
óbilgjarnt. Nú skutu bændr saman peníngum og gáfu honum til fribar,
og sefaþist hann þá, en ])essi saga hans um steininn var uppsláttr til
aí) vinna fé af bændum. i stríöinu síbasta gekk ekki betr. Keisarinn
jós út fé bábum höndum, til ab kaupa vistir og klæbi handa hern-
um, en höfbíngjarnir stúngu fénu í sinn sjób, en hermenn skorti
allt. Eptir stríbib hélt keisari harban dóm yfir sumum hershöfb-
íngjum, sem berastir urbu ab stuldi þessum, sendi suma til Siberiu,
en suma gjörbi hann ab dátum. Keisarinn hefir í öllu leitazt vib
ab milda ódæmi þessi, leyst nokkub um rithapt þab sem á mönn-
um var, og ávallt fylgt réttu máli þar sem hann vissi málavöxtu.
Annab er bænda-ánaubin. Svo var á miböldunum í flestum
löndum, ab bændr vóru í ánaub, fastir á fótum, á þann hátt, ab
landsdrottinn átti hvorttveggja: jörbina og landseta, sem á henni
bjuggu; landsetinn fylgbi jörbinni sem kúgildi, landsdrottinn seldi
jörbina og landsetann meb, en hann gat ekki selt, né mátti selja
landsetann einan, þab hefbi verib mansal; jörbin var lífstorfa bóndans,
hann fæddist og dó á sömu hellunni, og ó.megb öll lá þannig á
jörbinni; hann vann allan sinn aldr á sama bletti, en var þar og
sveitlægr, hann og allt hans hyski. þessa menn kalla menn út-
lendu nafni Leibeigene (glebæ asscripti); á Islandi íinnst ekki neitt
samhljóba orb, sem betr fer, þó munu smábændr í fyrndinni ekki
hafa átt miklu betri kjör, sem sýnir Hænsaþóris saga (kap. 4.),
en lögbundib var þab aldrei á Islandi. I Danmörku vóru bændr
harbþjábir þangab til í lok síbustu (18.) aldar, og bera þeir enn
þess gjöld. Hinn ágæti stjórnvitríngr, Bernstorfí hinn ýngri, og
Fribrik 6. gáfu bændr lausa, og hefbi Danmörk ab líkindum ekki
stábizt tjón sitt í byrjun þessarar aldar, ef ekki hefbi þab verib
undan gengib. A Rússlandi eru bændr enn þjábir, og jarbfastir
landsetar eru um 22 mill. ; sumir búa á keisarajörbum, en hinir
eru eign höfbíngja og abalsmanna. Sumir eiga heila sveit og alla
bændr meb, sumir heil hérub. Bændr eru nú skyldir ab vinna
ákvebib verk fyrir lánardrottinn, ebr í stab þess borga þeir víst