Skírnir - 01.01.1861, Síða 55
Svtyjóð og Noregr.
FRÉTTIE.
57
blóbnætrnar vóru sem brábastar, en Svíar eru prúfeir menn og kurt-
eisir og tóku gestum sínum meb allri virkt. í Augustmánufci (4.
Aug.) fór konúngr og drottníng til þrándheims til krýníngar í hinni
dýrblegu kirkju í Nibarósi, og nefnd Svía-höfbíngja fylg&i konúngi.
þetta gekk allt forkunnar vel. Litlu síbar vígbi konúngr styttu
Karls tólfta í Fribrikshald, og enn fór hann ferö uppí Dali í Svíþjób
aí) vígja styttu Gustavs Vasa. Um mitt sumar hélt konúngr og her-
sjón á Skáni, og sótti þá snöggvast heim konúng vorn íKrónborg,
en síÖan fór Friörekr konúngr til herbúöá Svíakonúngs á Skáni og
og dvaldi þar um hriö.
I stjórn innanlands eör utan hefir fátt gjörzt til stórtíöinda
þetta ár. Svía og NorÖmanna konúngr ræör nú yfir 5—6 milljón-
um þegna, og hefir víölent ríki. f>aö er því í sögu færanda, aö í
sumar stakk Preussen upp á því, aÖ Sviþjóö og Noregr væri sett
skör hærra og hafiö í stórvelda tölu. Svo stóö á, aö Napoleou
stakk upp á, aö gjöra Spán aÖ stórveldi, eptir stríö Spánar viö
Marokko, en Spánn er katólskt land og valskt. Preussen, sem er
höfuöríki Protestanta trúar, annaö en England, stakk þá uppá, aÖ
sama yrÖi gjört viö Svíþjóö og Noreg. Menn hafa þókzt veröa
varir viö vináttubrögÖ milli Svíastjórnar og Preussa. Utanríkisráö-
gjafi Svía er aldavinr Schleinitz greifa, sem er forseti Preussastjórn-
ar. Svíastjórn og Norömanna hefir og haldiö sér fram til virö-
ínga þetta ár. I vor, er Napoleon innlimaÖi Savaju og Nizza, og
stórveldin stóöu sem höggdofa og steini lostin, en Schweiz stóö
einmana, ritaöi utanríkis-ráÖherra Svía bréf, og felldi haröan dóm á
þetta verk, og hét Schweizum sinni aöstoö og lét í Ijósi misþykkju
sína, aÖ rétti þeirra væri hallaö, og þeim gjör ber ójöfnuÖr. Svíar
hafa og sent Garibaldi fé og fallbyssur, og ritaö honum vinsamlegt bréf.
Innanlands er stjórn Svía forn í sniÖi. í SvíþjóÖ hefir aldrei
oröiö byltíng lík því, sero tvisvar hefir oröiö í Danmörk; 1660, þegar
alveldiö komst á, og síöan 1848. Fyrir þá skuld er og svo sundr-
leitr stjórnarbragr Svía og Norömanna, aö NorÖmenn sköpuöu lands-
lög sín 1814 af nýju, voru þeir ekki viö neitt bundnir gamalt, nema
taka þaÖ úr annara þjóöa lögum sem bezt þótti henta. Svíar eru forn
þjóö, Norömenn úng þjóÖ og barn þessarar aldar, því á ekki saman
gamalt og úngt. þíng Svía er í fernum deildum, höíöíngjar efstir,