Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 67

Skírnir - 01.01.1861, Síða 67
Danmörk. FRETTIR. 69 Milli hinnar dönsku stjórnar og Preussastjórnar var ritdeila í sumar, á&r en þetta gjöríust. Á þíngi Preussa var rædt uni Slesvík, og mælt harölega til Dana, og skorab á stjórnina ab sinna þessu máli. Danastjórn kærfci nú heimildarleysi Preussaþíngs, ab ræfea um þetta mál, þar sem Slésvík sé óháB a& öllu hinu þýzka sambandi, en rá&gjafi Preussa fær&i til, a& Danmörk hef&i heitiö þjó&verjum, a& veita jafnrétti hinum dönsku og þýzku þegnum í Slesvík, en nú væri rétti þeirra hallab. Danmörk svarabi, ab sjón væri sögu ríkari, a& fullt jafnrétti væri veitt báSum málum í Slesvík, en lögfullt heitorí) hef&i stjórnin aldri gefií) í þá átt, heldr ab eins ádrátt. Blöfe á Englandi hafa í máli þessu flest tekib taum Danmerkr, og fremst í flokki veraldarblaíúí) uTimes”, en stjórn Englendínga virfcist grípa fremr í hinn strenginn. I lok ársins, þegar hin ensku blöb vóru sem har&mæltust til Preussa og Þjó&verja, sendi Lord John Russel bréf til Danastjórnar, og henni gagnstætt, sag&i a& konúngr hef&i aí) vísu ekki skjallega lofah, en væri þó aÖ sínu viti bund- inn viíi drengskap sinn, aí) halda uppi jafnrétti þjó&verja í Sles- vik, og a& innlima ekki þaí) land o. s. frv., en þá skömrnu sí&ar kómu þessar bætr í Slesvík, sem fyr vóru nefudar; sjatna&i þá um stund, en sætt varö þó enn engi. Um ályktun hins þýzka bandaþíngs 8. Marz er getiö í fyrra (bls. 151), en síöan hefir þaÖ mál legib í salti þangaö til nú eptir nýjáriö, 7. Febr. 1861. þ>á var gengiö til atkvæöa um álitsskjal nefndar ]>eirrar, er sett haffci veriö til aÖ ræöa um uppástúngu her- togans af Oldenborg um mál Holseta. SkoraÖi handaþingiö nú á Danmörku, aö leggja fjárhagsreiknínginn fyrir árin 1861—62, fyrir þíng Holseta, til ályktunar ab sínum hluta, og setti 6 vikna frest, en a& öbrum kosti mundi hib þýzka samband skerast í, og senda her inn í hertogadæmin. Öll atkvæöi féllu meö þessu, nema atkvæöi sendiboöa Danakonúngs og Hollendínga. — Yiö þessa sögu kom vígahugr í almenníng í Danmörku, og þótti sem illu væri bezt af lokií), ab taka nú þegar til óspilltra mála; menn tóku aí> stofna fé- lög, þar á meöal eitt, er heitir Danavirki, en sem litlum þroska hefir náb. þíngin, bæbi landþíng og þjóöþíng, létu út ganga ávarp sem siöan fór um landib, og hefir fengið um 65,000 undirskripta; menn ætlu&u og að skjóta saman fé til fallbysssubáta, en þaí) fórst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.