Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 70
72
FRÉTTIR.
Dnninörk.
kostum aS hafa landslög sér, nema í félagi vib Slesvík, og vilja
ekki ella skilja félag sitt viö Danmörku hvaí) sem í boÖi væri; þeir
krefjast og, aí) hinir |)ýzku þegnar hafi jöfn atkvæ&i í alríkismálum
og hinir dönsku þegnar, segjast ella verfia allir fyrir borf) bornir. Nú
var þíngi lokib afi réttu lagi, en þá kom hængr á, sem frestafi þíng-
slitum. I efri málstofu á Englandi lýsti ráfherra Lord Wodehouse
því yfir 18. Marz, eptir áskoran, ab stórveldin heffii öll skoraö á
Danastjórn, af) leggja fjárhagslögin til ályktunar fyrir þíng Holseta.
Nú segist hann hafa heyrt í dag, af> stjórnin hafi lagt ])au fyrir
til úrskurfar. Vif) þessa fregn rak alla í stans í Danmörk, því
enginn vissi til af> þetta væri svo, né heldr haffei þíngmönnum
komif) til hugar, ab þessi skilníngr væri fólginn í 13. gr. brába-
byrgfjarlaganna. þíngmenn Holseta hlupu nú til, og skorufu á kon-
úngsfulltrúa ab 6egja skýrt, hvernig á þessu stæbi, og hvort fjár-
hagslögin væri framlögb efa ekki. Konúngs fulltrúa varfi nú orb-
fall, og svarabi í vöflum, kvafst verfia afi leita svars stjórnarinnar,
og frestabi þínginu þar til eptir páska. Allir urfu ókvæba og for-
vifla vib þetta, og þótti þetta bera óheppilega a?) höndurn, svo af)
annabhvort yrf)i stjórnin tvísaga eba hún neyddist til af) fella segl
og leggja fjárhagslögin fyrir eptir páska. þau urbu málalok, af)
Baaslöff var vikif) úr völdum, og stjórnin lýsti yfír, ab þíngib mætti
ræba og álykta um fjárhag Holsteins, en fara ekki þar út fyrir;
þíngib heimtabi aptr á móti, ab hafa fullt atkvæbi um fjárhagsmál
alríkisins, og vildi ab öbrum kosti ekki ræba málib. Jafnframt
þessu hefir verib mikill herbúnabr í vor í Danmörku. Frestr sá, sem
bandaþíngib setti, var nú útrunninn, og er þá ekki annab sýnna, en
stríb sé fyrir dyrum; þó er ekki líklegt ab bandaherinn fari lengra
en í Holstein, en þab land er þýzkt sambandsland, og því ósýnt
hvort Danir setja her á móti þjóbverjum í Hölstein. Annab er ab
loka hafnir þýzkalands, Danir búa nú út herskip, og hafa bobab
út til flotans rúmar 7000 manna, þeir eiga eitt skrúfulínuskip,
skipib Skjöld, sem ábr fyr var seglskip, nokkra fallbyssubáta hafa
þeir nú og þegar sent af stab. Sjólib Dana var í fyrndinni frægt,
og fram ab byrjan þessarar aldar áttu þeir mikinn herskipastól,
og þjóbhetjur landsins vóru flestir á sætrjám, þab er því ab von-
um, ab landsmenn kalla ab heill og heibr landsins sé innanborbs