Skírnir - 01.01.1861, Qupperneq 74
76
FKÉTTIR.
Damnörk.
vér þekkjum ab er ágætlega vel af) sér í íslenzkum fræbum.
Háskóla bókasafniÖ var fyrr meir á vondum stab, á kirkjulopti,
þar sem allir vindar blésu út og inn. Ilib dýra safn Arna Magn-
ússonar var á sama staf). Nú er byggb skrautleg bókhlafea áfdst
háskólanum, og verfer safnií) flutt þangab í sumar. þ>ab er þrennt,
sem Kaupmannahöfn prýbir og sem ekki finnst í neinni annari
borg, en þaÖ eru þrjú hin ágætu söfn borgarinnar; tvö af söfn-
um þessum mega öllu fremr heita íslenzk en dönsk, og hib þribja er
samtengt íslandi, en þau eru: 1. Forngripa safnib , 2. Thorvald-
sens gripasafn og 3. Handritasafn Arna Magnússonar. Mörg önnur
söfn eru hér, en þau finnast öll betri erlendis og svo byggíngar.
Konferenzráb Thomsen er þjóbkunnr ab því, ab hann hefir nú yfir 40
ár stabib fyrir forngripasafninu, safnab til þess, og undir handleibslu
hans er þab orbib hib ágætasta og bezt skipaba forngripa safn, sem
finnast mun. Á Norbrlöndum er grúi af fornmannahaugum og í þeim
vopn og gersemar. Thomsen deilir fornöldinni í 3 deildir : 1. Stein-
öld, mörgum 1000 ára ábr en sögur hófust. þá vóru hér villu-
menn á sama stigi og nú finnast í eyjum í Kyrrahafi (New Zee-
land), þá unnu menn ekki málma. 2. málm ebr kopar öld. f>á
höfbu menn vopn úr málmblendíngi (Bronce) líkt og Grikkir um
daga Trójuborgarstríbs. 3. Járnöld ; hana þekkjum vér allir og vér
erum hennar börn. Hin 1. og 2. öld liggja bábar fyrir framan alla
söguöltl. Forngripasafnib eykr því þúsundum ára framan vib sögu
Norbrlanda. Konúngr vor ber gott skyn á fornfræbi, og grefr upp
hauga og safnar fornmenjum, og hefir sjálfr átt gott forngripa safn,
en sem ab mestu brann í eldinum í fyrra; hann er forseti á forn-
fræba fundum. — En menn draga nú fornfræbi úr fleiru en bókum
og haugum. Á seinni tíb hafa menn fundib ákaflega stóra ösku-
hauga frá fornöld, þá hafa menn grafib upp og fundib fjölda dýra
beina^og manna, frá þeim tímum er menn vóru hafbir til blóta og
síban til matar. Af fornhauguuum sjá menn vopn manna og
búnab, en af öskuhaugunum matarfar manna og atbúnab. Sumir
þessara öskuhauga (Kjökkenmöddinger) eru mörg þúsund ára gamlir,
frá elztu villimanna öldum, og hafa menn í þeim fundib bein dýra,
sem ekki eru nú á Norbrlöndum né hafa verib svo menn viti.
Lærbr mabr, prof. Worsaae, hefir tneb lærdómi ritab um þetta mál.