Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 77

Skírnir - 01.01.1861, Page 77
Danmork. FRÉTTIR. 79 margir þaS safn. Prof. Schjern hefir þetta ár ritaS fró&lega smá- ritlínga um drekahofub á Austrfararskipum SigurSar Jórsalafara, um nafn Ragnars loSbrókar o. s. frv. Af hinum eldri vísindamönnum, sem stundab hafa norræn og íslenzk fornfræSi, er fremstan ab telja Prof. N. M. Petersen, vin og fóstbróSur Rasks, ágætan mann jafnt af lærdómi sínum sem huggæSi; hann ritar nú bókmentasögu Danmerkr (Bidrag til den danske Literaturs Historie). Af hinum fyrrum ritum hans er þjóbkunn uDanmarks Historie i Hedenold”. Hann hefir og snúib á dönsku hinum beztu Íslendíngasögum „Islæn- dernes Færd hjemme og ude”, ritafe norræna goSasögu, o. fl. Hann hefir í vetr vi& háskólann lialdib fyrirlestra yfir bókmentasögu Is- lands, og er vib háskólann fremstr manna í þeim vísindum. — Bobsrit háskólans var ritgjörb um indverskt tímatal í fornöld eptir Prof. Westergaard, sem fyr var nefndr. Prof. Westergaard hefir á þýzkalandi og Englandi mikib orb á sér fyrir lærdóm sinn í Austrlandamálum, Zend og Sanskrit, og talinn mebal lærbustu manna í þeim fræbum. Af merkum mönnum dönskum hafa ekki allfáir andazt þetta ár, auk Orsteds, en hans mun síbar getib. Fremstan má telja Heiberg, þjóbskáld Dana og allkunnan Ijóbasmib meb Dönum, þó fáir beri kennsl á skáldskap hans úti á íslandi. Annar Prof. Nielsen leikari, sem opt lék Hákon jarl og fornmenn. Margir sem hér hafa verib munu og minnast Dr. Ahrensens læknis, sem og andabist á þessu ári. II o 11 a 11 (I. A fyrri öldum var ifolland þjóbríki, og voldugt ríki, og Hol- lendíngar hin mesta sæfara og verzlunarþjób sem í þær mundir var uppi; þeir áttu miklar nýlendur í fjarlægum heimsálfum, og lands- menn allir lifbu á sætrjám ab kalla mátti. Hinir elztu verzlunar- máldagar, sem Norbrálfumenn gjörbu vib Japan og ymsar abrar Austr- landaþjóbir, vóru gjörvir vib Hollendínga, en nú hafa abrar þjóbir komib í kjölfar þeirra. Herfloti þeirra.réb lögum og lofum í mörgum stórdeilum, svo sem í stríbi Svía og Dana á mibri 17. öld. Her- skip þeirra sigldu upp ána Temps og ógnubu þaban íiöfubborg Englands, og sumar hinar mestu sjóhetjur sem verib hafa vóru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.