Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 84

Skírnir - 01.01.1861, Page 84
S6 FRÉTTTK. SpHnn. þeim þenna frib, en ekki annan betri. Me&an O’Donnel var í Ma- rocco gjörbist þaB til tíbinda, aii tveir hinir elztu synir Don Carlos, sem menn þekkja af Skírni, Montemolin greifi og Don Fernando, gjörBu uppreisn. HershöfBíngi nokkur, Ortega, sem var jarl í Bale- arseyjum, var oddvitinn. Hann lenti nálægt Valenzia mei) 3000 hermanna, sem þó vóru óvitandi um efni ferBar hans. En þegar í land kom, þá lýsti hann yfir hvaB sér bjó í skapi, og nefndi Mon- temolin greifa konúng Karl 5., en hermennirnir æptuígegn; kómu þá aí> hermenn af landi ofan, og tóku Ortega. fastan og þá bába bræBr. þetta þótti ómannlega gjört af bræferum þessum, ab vekja ófrib í landi meban herinn var utanlands. Nú var höf&ab mál gegn þeim, og var Ortega einn dæmdr til dauBa og líflátinn, en fyrir frændsemi sakir gaf drottning þeim bræbrum lif, og lands- vist, ef þeir meí) eibi afsalabi sér allan rétt til ríkis. þetta gjörbu þeir, en fóru síban úr landi, og lýstu þar yfir, afe þetta hefbi allt verib naubúngareibar og tóku aptr orb sín. En skömmu si&ar and- abist Don Fernando, og nú í árslokin andabist Montemolin greifi og svo kona hans, bæbi samdægrs, en bábir þeir bræbr vóru barn- lausir; er nú eptir af Don Carlos ætt ýngsti brófeirinn Don Júan, hann er í Lundúnum; hann vakti athygli manna á sér meb því, ab hann skrifaBi bréf í fullum lýbstjórnar anda, sagBi at) enginn væri konúngr aí) liBi nema Viktor Emanúel, á Spáni væri verri stjórn en engi; nú sagbist hann, ef þeir vildi gjöra sig aí) konúngi, skyldu gefa þeim allt þaí) frelsi sem heiti hefir, og láta kjósa sig eptir alls- herjar kosníngarlögum. þetta þótti kynlegt af Bourbonsættarmanni, og ekki sem bezt fallií). Nú þegar bræbr hans dóu svo sviplega, lék í orbi ab hann væri valdr ab dauba þeirra, en til ab firrast þá sakargipt segir nú sagan, ab hann ætli ab afsala sér öllum rétti til ríkis á Spáni. Eptir ab stríbib vib Marocco var úr garbi gengib, stakk Na- poleon því vib, ab gjöra skyldi Spán ab stórveldi, og færbi til manntal þeirra (16 mill.) ogfyrri frægb, og svo hvab drengilega þeir nú hefbi barizt, en Englendíngum og Preussum þótti ekki þetta ráb- legt, því Spánn er rampápiskt land, og hugbu ab Napoleon gjörbi þetta til ab sameina hinar völsku og katólsku þjóbir, svo þeir bæri hina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.