Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 90

Skírnir - 01.01.1861, Page 90
92 FRÉTTIR. Tyrkland. og enn er því óvíst nær Frakkaher leysir úr Sýrlandshöfnum. í París hefir verib nefnd til ab ræÖa um Sýrlandsmál, því frestrinn er úti í vor, og urhu menn ekki ú eitt sáttir, þó varö þab sí&ast á baugi, aí) seta Frakka var lengd fram í Junimánub. Rússa og Frakkakeisarar eru nú á einu máli, og lesa hart yfir soldáni; krefj- ast þeir, aí) nefnd manna sé sett í Miklagar&i af stórveldunum, til ab hlutast um mál Tyrkja, og annast, aí> heit soldáns vií) sína kristnu þegna veribi efnt, og lífi þeirra hólpií). þannig er Tyrkja veldi farií), þab getr hvorki hrunií) né sta&ií). Grikkland. Meir en helmíngr hinnar grisku þjóbar lýtr enn undir Tyrki, og býr í Miklagar&i og su&rhluta Tyrklands, en þar hjá eru heldr ekki allir Grikkir, sem nú kallast svo og sem búa í Grikklandi. Arnautar heitir hraust þjób og karlmannleg, sem býr nor&r af Grikk- landi og víba um Grikkland; þeir eru Grikkjum allsendis ólíkir a& ebli og uppruna, en af því þeir eru mentalaus þjób, hafa þeir á síbustu árum víba tekib upp griska túngu og nefna sig griskum nöfnum. Nær- fellt allar hetjur í frelsisstríbi Grikkja, t. d. Markos Bozaris, Odysseus, vóru Arnautar ab kyni,'nema Maurokordatos einn, og margir þeirra kunnu fyrir 40 árum ekki tvö orb í Grisku. I Aþenuborg sjálfri og í grend vib hana, í Attiku, var talab Arnautamál, en siban ab Grikk- land hóf stríbib vib Tyrki, og varb konúngsríki, þá hefir trúarhatr og þjóbar hatr til Tyrkja samlagab þá. Af Grikkjum sjálfum fer verri saga en af Arnautum, þab bera flestir, ab þeir sé ódyggir og óþýbir, eru helzt stigamenn á landi en víkíngar á sjó, fégjarnir, svo þab er ab máltæki haft, ab einn Grikkr sé jafnsnjallr sjö Gybíngum ab kostum. J>ó hafa rán og morb mínkab þar hin síbustu 25 ár, svo nú geta menn ferbast þar hættulítib um landib. — þegar þeir kóm- ust undan Tyrkjum kunni varla nokkur mabr ab lesa eba skrifa, en nú hefir mikib verib gjört til fróbleiks auka, þó enn sé mikilla muna vant. Mál Grikkja er mjög ólíkt hinni fornu grisku, hneig- íngar flestar eru fallnar burt, og fullt af útlendum orbum úr yms- um sundrleitum málum: Arnautisku, Tyrknesku (sem er Tartaramál), og svo úr Norbrlandamálum, ítölsku, Frakknesku, Griskan er ab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.