Skírnir - 01.01.1861, Page 92
FKÉTTIK.
Afrika.
91
um Afriku, hina miklu verzlunarborg Kartago. Föniciumenn vóru
hin fyrsta sjófaraþjób, sem sögur ganga af. Herodot segir svo fra,
ab þeir sigldu suibr fyrir alla Afriku, út um hafib Bauba og inn Njörva-
sund á þrem árum, hérumbil 600 árum fyrir Krists burb, og sumra
hald er, a<b þeir á sjóferbum sínum hafi komizt allt til Vestrheims. A
4. öld fyrir Krists burí) bygbi Alexander mikli borgina Alexandríu,
sem síban er svo fræg orbin. Á 7. og 8. öld e. Kr. fóru Arabar ebr
Maurar herskildi yfir alla norbr-Afriku, og hafa búife þar ávallt síban.
Hjá Ptolomæus (2. öld e. Kr.) finnast óljósar sögur um lönd fyrir
sunnan Sabara. Fyrst á síbari öldum hefir Afrika öll orbib kunn.
Vasco de Gama fann 1198 sjóleibina subr um Góbrar-vonar höfba til
Indlands, og nú vóru nýlendur stofnabar á hvorutveggi strönd Afríku,
mest til þrælakaupa, sem Norbrálfumenn fluttu héban til Ameriku.
Upplöndin höfbu menu lítt kannab, og sum alls ekki, fyr en nú á
hinum sibustu árum. Landaleitan þessari má skipta í tvennt.
1. Fyrir sunnan eybimörkina Sahara og subr undir 10. stig
norbrbreiddar, mibbelti Afriku, vestan frá Atlantshafi og austr ab
Níl, er mikil landsbygb, sem menn einu nafni nefna Sudan, og
deilist aptr í mörg ríki, smá og stór. í mibri Sudan, subr undan
Sahara mibri, er mikib vatn, sem heitir Tsad, kríngum þetta vatn
liggja mörg ríki: ab sunnan er Bornu, ab vestan Vadai; lengst
í landsubr Baghermi, en í útsubr lengst Adamava. Hér í Ada-
mava er mikib vatnsfall, sem innlendir kalla Benue; þessi á
hefir upptök sín í nánd vib mibjarbarlínuna ab norban, og rennr síban
vestr í meginána Niger. þessi á, sem er allra fljóta mest í Af-
ríku, önnur en áin Níl, kemr upp í Sudan vestanvert í Senegal, og
ristr síban langan bug í norbr gegnum mörg lönd, og nærfellt norbr
undir Sahara, vib borg þá sem heitir Timbuktu, j>4 rennr hún langa
leib í útsubr, og renna i hana margar ár ab austan frá vatninu Tsad;
mest af þverám Nigers er Benue. Niger og þverár hennar eru því
hin greibasta feib eptir Sudan, og mun meb tímanum verba verzl-
unargata, þegar meiri mentun flyzt inn í þessi lönd sem ab henni liggja.
Fyrir tæpurn 30 árum ferbabist enskr mabr um nokkurn hluta
af Sudan, Clapperton ab nafni, en hann var myrtr á mibri leib
sinni, og hafa menn því fyrst hin síbustu ár fengib glöggvar sögur
um lönd þessi og sibu þeirra þjóba sem hér búa. Sá mabr, sem