Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 95

Skírnir - 01.01.1861, Síða 95
Afrika. FRÉTTIR. 97 trúf. Alla þessa stund var hann í lífsháska dag og nótt, því lands- menn héldu aS svik byggi undir, er þeir heyrbu ab kristinn maör væri kominn í borgina, en hug sínum og skjótræÖi og vernd sheiks- ins el Bakey átti hann fjör sitt aö þakka. Salt og gull er i Tim- buktu og meb allri Niger mest verzlunarvara; noröan yfir Sahara er og verzlunargata til Timbuktu, því bærinn liggr viö suörjaöar eyÖimerkrinnar. Sheikinn átti bækr, sem Clapperton haföi fyr meir gefiÖ honum, þar á meÖal Hippokrates á arabiska túngu ( og var námfús maör. — í Juli 1854 hélt Barth aptr á leiö ofan Niger og síöan austr, en þó nokkuÖ aÖra leiö en vestr, til Wurnu, og fann þar enn soldán Alíu. þaöan hélt hann til Kano, sem er mest allra borga í Sudan (25,000 innb.j. A leiÖinni þaöan til Kukava mætti hann öörum þýzkum feröamanni, Dr. Vogel, sem síöan haföi veriö sendr út, því allir höföu fyrir satt aö Barth væri löngu dauör; varö þar fagnafundr, en þó skömm gleöi, því meÖan Barth var burtu, haföi oröiö upphlaup í Kukava, og vizírinn vinr hans dauör og annar maör kominn í staöinn. Barth kom í árslok 1854 til Kukava, en var nú þrotinn aö kröptum og félaus, hann skildi því viö Dr. Vogel, sem hélt suÖr til Adamava, en um voriö 1855 hélt Barth norör yfir Sahara norör í Tripolis og þaöan í skip, og kom um haustiö til Lundúna. En af Dr. Vogel er þaö aö segja, aö hann hugöi aö kanna austrlöndin milli Tsads og Nilar, en þaÖan hefir enginn lifandi aptr horfiÖ. Til Vogels spuröist síöast í Vadai, og þar var hann myrtr sofandi af villimönnum og annar þjónn hans, en hinn komst undan og bar söguna norör í lönd um líflát hús- bónda síns. Barth var nærfellt 5 ár á ferö sinni, og feröaöist 600 þíngmannaleiöir í Afríku, og eptir hans sögn er flest haft sem menn nú vita um sögu og landsháttu, siöu og landaskipan í vestr-Sudan kríngum vatniö Tsad og allt fyrir vestan og sunnan. í Sudan bjuggu fyrrum heiöíngjar einir, Blökkumenn, en í byrjun 16. aldar fluttist fyrst Islam (Mahometstrú) suör yfir Sahara, risu þá upp miklar styrjaldir; nú er trúin víöast blendíngr af heiöni (Fetisch) og Islam. Eg hefi áÖr nefnt ríkiÖ Ais í Sahara og ríkin kríngum vatniö Tsad, en fyrir vestan Tsad vóru fyrri mörg smá ríki, en í hyrjun þessarar aldar varÖ mikil byltíng. Vestan úr Senegal reis upp herská þjóö Islamstrúar, og fór meö hernaöi yfir alla vestr- 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.