Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Síða 102

Skírnir - 01.01.1861, Síða 102
104 FRÉTTIR. Amerika, ætli a& ver&a banaraein ríkisins. Um daga Washingtons og Frank- líns vóru ab vísu þrælar sem nú, en þab var taliö sem ills úr- kostr, sem eyöast mundi smámsaman, en sú spá hefir ekki ræzt, heldr hefir þræla sölumönnum nú um hríí) vaxib sú ergi, sem er óheyrb í heiírni, hvab þá heldr í kristni. Hin fornu bandaríki vóru 13, síöan hafa 21 bæzt vi&, jafnótt og ný lönd hafa veri& numin; en þa& eru lög, aö fyrst heitir eitt land Terri- torium (hérafc), en þegar þa& hefir fengiö vissa innbúatölu, þá heitir þa& fylki, hefir lög sér og sendir menn á þíng. þessi fylki deilast nú í þrælafylki og frjáls fylki. Hin frjálsu fylki hafa nú lagt ni&r mansal, hin hafa a& sama hófi magnazt í þrælasölu og þrælahaldi. Su&rfylkin, þau sem liggja kríngum Mexicoflóa, eru römmust í þrælahaldinu, í þessum fylkjum er gjör mest ba&mull i í heimi og sykryrkja er þar mikil, en til þess hafa þeir þræla. Mi&fylkin sum eru og þrælafylki, en ekki svo römm í trúnni sem hin; hér er mest haft þrælarækt ef svo má kalla; bændr hafa þrælabú og selja sí&an til su&rfylkjanna, og enn hafa margir frjálsa menn í vinnu. NorÖrfylkin öll eru frjáls, og hér er afcsetr stjórn- arinnar, í borginni Washington, og hin mesta verzlunarborg ríkis- ins Nýja Jórvík; mentir og upplýsíng er og hér meiri en í sufcr- fylkjunum. Af hinum fornu fylkjum ent 7 frjáls, en 6 þrælafylki. Alls eru um 17 frjáls fylki, mefc 19\ milljón innbúa, en um 16 þrælafylki mefc 10 mill. innbúa, en af þeim, eru 4 mill. þræla1 efcr meir en þrifcjúngr; í sumum bafcmullar fylkjunum eru tveir þrælar um einn hvítau mann. þrælamenn. en þeir kalla sig lýfc- stjórnarmenn (Democrats) ö&ru nafni, eru því í minna hluta. Hinir frjálsu í norfcrfylkjunum kallast í alþý&umálinu þjófcstjórnar- menn (Republicains); þeir af þeim, sem vilja hafa allan þrældóm úr lögum tekinn, kallast uAbolitionists”. Stjórnarflokkar landsins i) I’rælalöndin ern þessi: Alabama, • Arkansas, Delavare (fornt), Florida, Georgía (fomt), Kentucky, Louisiana, Maryland (fornt), Missisippi, Missouri, Norfcrcarolina (fornt), Sufcrcarolina (fornt), Tennessce, Texas, Virginia (fornt). Frjáls: California, Konnnecticut (fornt), Illinois, Indi- ana, Jowa, Kansas, Maine, Massachusets (fornt), Michigan, Newhamp- shire (fornt), Newjersey (fornt), Newyork (fornt), Ohío, Pennsylvania (fornt), Rhodeisland (fornt), Vermont, Viscossin, Minesota, Oregan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.