Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 103

Skírnir - 01.01.1861, Page 103
Amerika. FRÉTTIR. 105 bera því nafn sitt af þessu abaimúli, og öll önnur mál en þetta liggja í dái; trúarjátníng hvers manns, sem í þíng er kosinn, eör í opinbert embætti, er sú, hvort hann ekki haldi þrælasölu samboíina guhs og manna lögum. Viö hina síBustu forseta - kosníngu sigrabi þrælaflokkrinn fyrir sundrlyndi hinna, Buchanan var kosinn, og hefir hann aö öllu studt mansalih. þannig skiptist nú þetta blóm- lega auhsæla ríki í tvo heima, annan svartan en hinn hvítan. Eins og máliö nú hefir stabib um hríh, þá er þab þannig vaxib: þcir eru fáir, sem vilja í einum svip aftaka þrældóm um allt bandaríkib endrgjaldslaust, sem og væri óskynsamlegt, a& skipta svo skjótt um, heldr vilja þeir ab þab sé í lög leidt fyrst, ab héöan af skuli engu nýju ríki, sem í bandalögin gengr, leyfast aö setja sér þræla- lög, heldr skuli þaí> koma sem frjálst land; hinir krefja, ab hverju landi sé frjálst ab gjöra hvort |>ab vill, en það er sama og a& þau öll verbi þrælalönd, og ab því róa subrfylkin nú öllum árum, ab mansalib verbi allsherjarlög. Síbast var megn deila um Kansas, sem átti ab verba nýtt ríki, og Buchanan studdi þar þrælamálib. I annan stab er um strokþræla: ef þræll strýkr úr þrælafylki inn í frjálst fylki, þá er þab fylki skuldbundib ab skila honum aptr, til þess ab þrælar hafi hvergi hæli í öllum bandaríkjunum. Subr-Carolina er æstust, og í broddi fylkíngar meb mansalib. Svo sem til dæmis upp á löggjöf þessa fylkis færi eg til fá dæmi, og sum frá ríkinu Louisiana. þrælabálkrinn heitir í Louisiana (1Svarta bók” (Black book). Sumt í lögum þessum er almennt, sem í öllum þrælalöndum í fyrndinni; þrællinn er hlutr en ekki mabr, gengr kaupum og sölum sem skepna, á ekkert, og gildir ekkert fyrir lögum, er skyldr ab hlýba húsbónda sínum til alls, bæbi ills og góbs, eins þó honum sé skipab ab brenna hús, drepa mann, stela, þá er hann skyldr ab hlýba, því hann er skepna en ekki mabr. Aptr er samt til hlífbar þrælnum lögtekib, ab mabr má ekki selja barn frá móbur sinni ýngra en 10 vetra, en þessu er þó ekki hlýdt, mabr er sekr ef hann stíngr auga úr þræli ebr limlestir hann. þetta er sök sér, en meira er hitt og verra en dæmi finnist til í heibni, sem nú skal greina: til þess ab mansalib yrbi þjóbhelg grundvallarlög, gaf þíngib í Subr-Carólínu árib 1820 þau lög, ab enginn þræll mætti fá frelsi nema meb sérstöku lagabobi. Árib 1841 ályktabi sama þíng, ab öll erfbaskjöl þau, er húsbóndi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.