Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1861, Side 108

Skírnir - 01.01.1861, Side 108
110 FRÉTTIK. Ámerikn. andi mentunar vorrar heimsálfu blæs á þá. Mannvirki Banda- manna eru dæmafá, aí> ryhja lönd og byggja, og setja sér lög. Vestr um haf sækir grúi manna á hverju ári. Af þjó&verjum einum eru í Ameriku um 5 mill. manna. Menn fara úr landi af þrem sökum: stjórnar e&r trúar ófrelsi e&r fátækt. I Nor&rálfunni er fátækum opt öll björg bönnu&, því jör&in er dýr, en daglaun lítil. í Ameríku eru há daglaun, eu ódýr jör&. Frjósemi lands- ins er og mikil, en löndin fást a& kalla ókeypis. Ain Missisippi, sem er allra áa mest, og rennr su&r eptir mi&ri álfunni, svo og hi& mikla belti af vötnum a& nor&an, eru lífæ&ar landsins, og færa verzlun og au& inn í lönd, sem annars væri vegalaus og órudd. Me& byssu og öxi og plóg sínurn fer landnámsma&r um markir og villistiga, me& öxinni fellir hann trén og ry&r mörkina, me& byss- unni fellir hann óarga dýr og ver líf sitt fyrir villimönnum, me& plógnum gjörir hann akr úr rjó&rinu sem hann hefir rudt í mörk- inni. Hér er því sjón sögu ríkari, a& þrótt manna hefir ekki hnignaÖ sí&an í fornöld, og ma&rinn er samr og jafn, en því betr staddr nú, sem nú er mentanin margfalt meiri en þá var. Ef menn því vilja sjá kosti og drengskap Bandamanna, þá er hann ekki a& finua svo í allsherjar stjórnarlífi þeirra e&r á þíngum, heldr í landnámum þeirra og landsbygö, í því efni eru þeir fyrir- mynd allra þjó&a, í hinn fyrra til varú&ar ö&rum mönnum, að for&ast landstjórnar víti þeirra, flokkadráttu og ójöfnuÖ, en nema dugnaö þeirra og karlmennsku. Nú sí&an bandaríkin deildust í tvennt, þá er vant a& sjá hvernig þessu rei&ir af. þa& er líklegt, að Englar og Nor&rálfumenn líti ekki ógjarna, a& Bandamönnum komi nokkur hnekkir, því þeir halda nú í fullu tré og hefla ekki segl sín fyrir neinum, svo þeir eru nú or&nir ofrefli Nor&rálfumanna. Ef svo færi, sem ekki er örvænt, a& almenn styrjöld risi upp í hinum gamla heimi, og Banda- menn léki me&an lausum hala og ætti um eugar kúlur a& kemba heima, þá er hætt við, a& þeir mundi nota sér nauðir hinna til a& sölsa undir sig lönd, og auka vald sitt, sem á&r er æriö og ekki má aukast, ef veraldarfri&rinn á a& haldast; þa& getr því vel veri& rá& hamíngjunnar, a& þessi ský dregr yfir Bandaríkin einmitt um þessar mundir, svo aö hver hafi nú nóg a& vinna aö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.