Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 115
Merkisinenn. FRÉTTIR. 117 löndum , síSan er leiö Hans Örsted, og kunnr ab lærddmi sínum ekki sí&r erlendis en innanlands; hann haf&i Qóra um sextugt er hann andaSist. I byrjun ársins 1861 anda&ist frægr listama&r þjó&verskr, Prof. Rietschel. Honum var á hendi falií) ab gjöra hinn mikla Lnthers var&a, sem reisa skal í Vorms í minníngu sibabótarinnar, og fé hefir verife safnafe til þess um öll lönd sem sifeabótin nær yfir, skulu þar standa 12 líkneskjur úr málmi af hetjum sifeabótarinnar frá ymsum löndum. Rietschel var búinn mefe frumsmífe alls varfeans, en haffei albúnar tvær líkneskjur, og var önnur þeirra Luther. þá andafeist hinn þjófehagi listamafer, og var lát hans tregafe af öllum. Af stjórnvitríngum Englands öndufeust árife 1860 jarl Aber- deen, einn af öldúngupi landsins, á áttræfeis aldri. I byrjun aldar þessarar var hann í háfum stigum, og árife 1813 erindsreki Eng- lands afe koma á fót sambandinu gegn Napoleoni, og leysti þafe verk vel af hendi sem kunnugt er. Sífean var hann opt stjórnar-for- mafer ríkisins, og veik sífeast úr völdum í hinu 'sífeasta strífei á Krím. Aberdeen var talinn hóglyndr mafer og vitr, en enginn glæsimafer á þingum, né áburfearmafer, og þó ávallt í miklum metum. Erlendir konúngar sóttu ráfe hans og vináttu, og alla stund var hann kær fulltrúi drottníngar sinnar, hagráfer og heilráfer ávallt er vanda bar afe höndum. Tveir af sjóköppum Englands hafa og látizt þetta ár. Annar Charles Napier á áttræfeis aldri. Um hann og’hans ættmenn er þaö orfetak haft, afe allir menn sé af Adam komnir, nema Napier. þessum brá í kyn sitt, hugdjarfr og kappi mikill, en þar hjá ein- þykkr, ódæll og sérlundafer, og svíffeist fás ef honum þótti sér rnis- bofeife. Hann var á herskipum þegar í byrjun þessarar aldar. Mestan orfestír vann hann þó í styrjöldum Don Miguels í Portu- gal nú fyrir nærfellt 30 árum, og nokkrum árurn sífear á Sýrlandi. Hann var sífeast fyrir flota Englendínga í Eystrasalti sumarife 1854, en fékk þá engu til leifear komife, nema hann ók heilum vagni heim mefe flota sinn um haustife. Jarl Dundonald, er Cochrane hét öferu nafni, göfugr mafer af Skotlandi, og kappi mikill, andafeist litlu sífear. Hann steig á her- skip 13 ára á hinni fyrri öld. Afreksverk hans í byrjun þessarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.