Skírnir - 01.01.1861, Page 116
118
FRÉTTIR.
Merkísmenn.
aldar eru líkust því, sem menn í sögum lesa um forna víkínga : Svein
Asleifarson, e&r Hálfsrekka; hann lá úti fyrir herskipum og kaup-
forum, og stób öllum ógn af honum. Eitt sinn er þess getib, aö
hann lét liíia sína draga svartan lit í andlit sér, svo þeir væri því
ógurlegri, síban lagöi hann síbyrt vib spanskt skip, hálfu stærra, og
tók þaö í höggorustu. Hugr hans og snarræöi er ab ágætum haft.
þó sannaöist hér, aö annaí) er gæfa en gjörfugleiki. Dundonald
komst í fjandskap viö þá, sem aí> völdum sátu í Englandi, og var
sviptr öllum sjóráöum, en hann var óvæginn; því átti hann jafnan
sökótt mestan hluta æii sinnar. þaö er mál manna, aö enginn af
sjóforíngjum Englands hafi veriö líkari til aö verÖa jafni Nelsons
en Dundonald. Hann dó á níræÖis aldri.