Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 26

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 26
314 William James. ;geti ekki gert öðrum hana skiljanlega en þeiin, sem sjálfir hafa reynt eitthvað líkt. Það er með hana líkt og skynj- anir vorar; enginn getnr gert þeim sem blindur er fæddur skiljanlegt, hvað ljósið er. Engin sannindi brýnir James betur fvrir oss en þau, .að trúarlifið getur verið margvíslegt og mismunandi. Sér- staklega sýnir hann fram á tvær andstæður trúarlífsins, bjartsýni og svartsýni. Þarkemurfram munurinn á heilbrigðri og sjúkri sál, munurinn á þeim sem eru einu sinni fæddir og þeim sem eru tvisvar fæddir, eins og komist liefur verið að orði. Sjúkar sálir finna ekki frið og jafnvægi, fyr en eftir langa eða skamma baráttu, þær verða að komast í sárustu neyð, og síðan frelsast, snúast, •endurfæðast Aftur þurfa aðrir ekki þessa með, þeir komast í samræmi við tilveruna án nokkurra þrauta og þjáninga. Vér skulum líta á hvora þessa stefnu um sig. Bjartsýni getur verið mönnum ósjálfrá. Sumir líta alt af á betri hliðina, en beina aldrei athyglinni að þvi sem miður fer. Meðvitundin um það sem ilt er og ljótt helzt ekki við hjá þeim stundinni lengur. En menn geta líka tamið sér bjartsýni af ásettu ráði, leitað uppi björtu hliðarnar, skoðað þær aðalatriðið, en hirt ekkert um hinar. Slíkt kemst í vana eins og annað. »Margt af því sem vér teljum ilt á eingöngu rót sína í því, 'hvernig við hlutunum er snúist. Það þarf svo oft ekki annað, en að maður skifti um skap, komist í vígamóð og hætti allri hræðslu, til þess að bölið snúist í lán og lífsgengi: sársaukinn hverfur svo -oft og breytist í unað, þegar vér hættum að flýja hann árangurs- laust og ráðum af að snúa við blaðitm og bera oss karlmannlega, að það er blátt áfram skylda manns að taka það ráðið í ýmsum efnum, er í fyrstn trufla sálarfriðinn. Kannastu ekki við að hlut- irnir séu illir.; fyrirlíttu vald þeirra; láztu ekki af þeim vita; beindu athyglinni í aðra átt; og þó hlutirnir séu samir við sig eftir sem áður, þá eru þeir að rninsta kosti ekki lengur slæmir fyrir þig. Fyrst hlutirnir eru matini til góðs eða ills eftir því, hvernig um þá er hugsað, þá er auðvitað aðalatriðið, að hafa vald yfir hugsun- tum sínum«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.