Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1905, Page 48

Skírnir - 01.12.1905, Page 48
-336 Friedrich de la Motte Fouqué og ísland. II. í s 1 a n d. Skáldkv'eðja (Skaldengruss). (Tileinkuð hinn íslenzka Bókmentafélagi). Hver er hin undra mynd Hvít í norðri, Bendir af bjargi ofanf Snjóslœdum sveipuð, Situr þar meyja, En undan snjófaldi brennur henni eldur af brdm. Hljóma henni harma ■Og hreysti kvœði, Astar líka Ijód scet. Hversu bentir þú mér í bylgjugang drauma Þú hin fagra, snjófga...............frið! Var eg sveinn ungur ■Og varla eg kendi Kvœða kraftar i brjósti; Lá eg þá og lagði Líf og mannvit Við blœinn, sem bylgdi frá þér. Sæmundur og Snorri, Sjáendur fornaldar, Inst í grárri fornöld er sjálfir nú sitjið, í bókum þegar fékk eg Brot af kynning yðar, Hversu glatt mér logaði löngun i hjarta! Eða þá vísrar Völu kvæði ■Sá eg fyrst, sem kœmi úr vissum vellum upp, ■Gramdist þeim geð, að 'Gleymd í bóka ryki Lágu þau svo leit við þeim engi. Hafði þó greppur Grœnleitrar Dynár

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.