Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 66

Skírnir - 01.12.1905, Síða 66
854 Einar Benediktsson. að þýðing Einars Benediktssonar er bæði honum og tungu vorri til sóma. Mér virðist hún yfir höfuð ágætlega af hendi leyst. Auðvitað má finna stöku stað, þar sem frum- ritið er betra, en svo er um hverja þýðing á stóru skáld- riti í víðri veröld og er því ekki undarlegt. Hitt er miklu meiri furða hvernig skáldinu hefur tekist að samþýða anda höfundarins íslenzkunni, og gera samtölin eðlileg og óbrotin. Hér er því miður ekki rúm til margra tilvitn- ana, en eg get þó ekki stilt mig um að taka nokkur sýnishorn af handa hófi. Hér kemur gandreið Péturs Gaiits: P é t u r G a u t ú r. »Þú hefur séða hana Gvendaregg, rná ske? Mílan hálf ég hygg hún sé; hvöss er brúnin eins og ljár. Yfir jökul urð og gjár, út af heljarbröttum skriðum, blundandi að báðum hliðum blökk og þung má vötnin sjá þrettán hundruð álnir, eða enn þá meira, niðri frá. Eftir hryggnum hann og ég háskaiegan þutunr veg. Aldrei fann ég frárri jó. Fyrir augun oft og tíðum eins og leiftri sólna sló. Dökkir ernir vængjum víðum veifuðu um hengistigu; óðu fram í undirhlíðum; aftur úr, sem fys, þeir sigu. Jakar fyrir bökkum brustu brothljóð var þó ei að heyra. Iðuvættir einar þustu að með söng og dansinn stigu. — Slógu hring fyr’ auga og eyra! (1. þáttur bls. 6- -7).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.