Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 68

Skírnir - 01.12.1905, Síða 68
356 Einar Benediktsson. mín meðul þau gefa það rétta snið. Eg svíð og ég dyfi og ég bræli sem bezt með brennisteini, og þess konar efnum, þangað til líkingin sanna sést, sú 3em er bein, sem við svo nefnum. En hver sem, líkt yður, er hálfmáður út hann hjálpast aldrei við stein nó lút«. (5. þáttur, bls. 300 —301). Eflaust hefur vald Einars Benediktssonar yfir íslenzk- nnni aukist á þvi að þýða Peer Grynt, enda finst mér kvæði hans verða œ þýðari; en yfir máli hans er ætíð heiður og tígulegur svipur, stíll og snið frjálsborins anda. Um íslenzkuna hefur hann meðal annars kveðið þetta: Og feðratungan tignarfríð — hver taug mín vill því máli unna; þess vængur hefst um hvolfin víð, þess hljómtak snertir neðstu grunna. — Það ortu guðir lífs við lag; ég lifi í því minn æfidag og dey við auðs þess djúpu brunna. Það er á margra vitorði, að verið er að prenta nýja kvæðabók eftir Einar Benediktsson. Vonandi kemur hún bráðum, og þá getur þjóðin sjálf séð, hve íturvaxinn sá sonur hennar er, sem eg nú hef reynt að lýsa. Guðm. Finnbogason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.