Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 96

Skírnir - 01.12.1905, Síða 96
,384 Arið 1905. innlendra manna. Komu um 50 til Keykjavíkur og um 300 til Austfjkrða; var aðalbækistöð þeirra í Borgarfirði. En miður hefir þetta þótt lánast, en til var ætlast. Annars hafa Norðmenn á síðustu árum rekið miklar fiskiveiðar við Norðurland, og er aðal- stöð þeirra þar á Siglufirði. Stórviðburður er það á þessu síðasta ári, að gull hefir fundist í jörð rétt hjá Reykjavík, og fleiri málmar. Hve mikið sé þar af málmum vita menn ógerla enn, því djúpt er á þeim. Eu svo stendur á þessari uppgötvun, að verið var að leita neyzluvatns handa Reykjavík með borunum til og frá í grend við bæinn. Þegar leitað var í myrinni sunnan við Skólavörðuhæðina, og komið var 120 fet niður frá yfirborði, urðu borunarmennirnir þess varir, að einhver litfagur málmur settist í sprungur á nöfrunum, og kom það fram við nánari rannsóknir, að þetta va'r' gull. Þetta er í landi bæjarins, og hefir bæjarféiagið selt hluWólagi, sem »Málmur« nefnist, rétt til þess að leita málmanna og hagnyta sér námurnar, ef til kemur, fyrst um sinn. Er stofnfé þess félags 100,000 kr., er síðar má auka og hafa bæjarmenn forgangsrótt að hlutabréfa- kaupunum, þá landsmenn allir, en fáist ekki nægt fó á þann hátt, þá má selja þau útlendingum. Heyrst hefir einnig, að gull og fleiri málmar væru fundnir við Mývatn. A skólamálunum hefir orðið sú breyting, að Latínuskólinn hefir fengið nýja reglugerð. Aðalbreytingin frá því sem áður var er sú, að afnumin er þar kensla í grísku, og kensla í latínu mikið minkuð, en í þess stað aukin kensla í ýmsum öðrum náms- greinum. Skólinn hefir og breytt nafni, og heitir nú »Hinn al- menni mentaskóli«. Bektor B. M. Olsen sagði af sér embætti sum- arið 1904 og fekk hann um leið prófessors-nafnbót. En rektor var skipaður við skólann Steingrímur skáld Thorsteinsson, áður yfir- kennari, en yfirkennari Jóhannes Sigfússon, áður kennari við Flens- borgarskólann. í haust sem leið voru þessi embætti vdtt, rektors- embættið Steingrími, en yfirkennaraembættið Geir Zoega. Jóhann- es fékk kennaraembætti við skólann. A síðasta Alþingi kom stjórnin fram með frumvarp um stofnun kennaraskóla, en málið var felt vegna ósamlyndis um það, hvar skólinn skyldi vera. Á næsta Alþingi má búast við að það nái fram að ganga. Nýr verzlunarmannaskóli er stofnaður 1 Reykjavík með land- sjóðsstyrk og á Akureyri Iðnaðarmannaskóli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.