Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1912, Page 1

Skírnir - 01.08.1912, Page 1
t Friðrik konungur hinn áttnndi. Að morgni dags 15. maí barst hingað sú svip- lega sorgarfregn, að hinn ástsæli konungur vor, Frið- rik hinn áttundi, hefði andast snögglega i Hamborg kvöldið áður. Engan konung höfum vjer átt, sem hefur unnað þjóð vorri heitar enn hann eða haft einlægari vilja til að stiðja að heill hennar og framförum í öllum greinum, andlegum og verklegum. Hann tók ástina til íslands í arf eftir föður sinn, Kristján konung níunda, sem varð firstur til þess af konungum vor- um að vitja þegna sinna á Islandi1) og príddi þúsund ára hátíð vora með návist sinni. Á þeirri ferð kint- ist Kristján konungur landi og þjóð og fjekk miklar mætur á hvorutveggja. Þegar hann kom heim aftur úr ferðinni, mintist hann oft íslands og íslendinga af hlíjum hug í viðræðum við drotningu sína og börn — um það höfum vér vitnisburð sjálfs Friðriks *) I'riðrik sjöundi kom að visu hingað, enn það var, áður enn hann varð konungur. 13

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.