Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 3

Skírnir - 01.08.1912, Síða 3
Friðrik konungnr hinn áttnndi. 195 hafði grunað firir fram, og vita allir, að það var konungi vorum að þakka. Friðriki konungi auðnaðist ekki að sjá þann árangur af starfi sambandslaganefndarinnar, sem hann hafði þráð svo mjög. Enn öll afskifti hans af því máli sína best, hverju ástfóstri hann hafði tekið við hina íslensku þjóð. Hvern áhuga hinn látni konungur vor hafði á því að efla mentir og vísindi íslendinga, það sjest best á afskiftum hans af Háskóla Islands og Bók- mentafjelaginu. Háskólinn á honum tilveru sina að þakka. Það var hann, sem ljet .‘leggja frumvarp til laga um stofnun háskóla firir Alþingi, og hann staðfesti síðan háskólalögin og öll önnur lög, sem háskólann varða. Og á stofnunardegi háskólans 17. júní í flrra sendi hann honum mjög hlíjar kveðjur og heiilaóskir. Bókmentafjelaginu síndi hann hina mestu góð- vild. Jafnskjótt sem hann varð konungur, -:gerðist hann verndari þess. A hverju ári gaf hann fjelag- inu höfðinglega gjöf, og ljeði auk þess Hafnardeild fjelagsins ókeipis húsnæði i höll sinni. Þegar báðar deildir fjelagsins vóru sameinaðar í eitt óskift fjelag, ritaði forseti fjelagsins konungi brjef, skírði honum frá breitingu þeirri, sem orðið hafði á fjelaginu, þakkaði honum firir alla góðvild við það að undan- förnu og óskaði þess, að hann síndi því sömu góð- vild eftirleiðis. í svari, sem konungur ljet skrifa fjelaginu skömmu áður enn hann dó (dags. 28. mars), segist hann »fúslega takast á hendur vernd fjelagsins 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.