Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 34

Skírnir - 01.08.1912, Síða 34
224 Jörgen Pétnr Havstein. Þessar ráðstafanir sínar tilkynti amtm. stjórninni með bréfi dags. 16. okt. 1867. En í stað þess að styðja þessa viðleitni amtmanns til að koma á betri skepnuhirðing og afstýra horfelli, þessum óvirðingarbletti á íslenzkri mann- úðartilflnningu, lamar stjórnarráðið allar aðgerðir hans í þessu efni með þvi að lýsa því yfir af sinni hálfu, og það að ástæðulitlu að því er sýnist, að opið bréf frá 29. ág. 1862 um illa meðferð á skepnum eigi alls ekki við í þessu tilfelli, og að Btjórnarráðið með engu móti geti fallist á ráðstafanir amtmanns. Er það nokkurnveginn ljóst hverj- um heilvita manni, að slíkar undirtektir frá stjórnarinnar hálfu hlutu heldur að hnekkja áliti amtmanns og draga afl úr öllum framkvæmdum hans og fyrirskipunum. Ahugi Havsteins amtm. á öllu því, er líklegast mátti verða til þjóðþrifa, kemur þó ef til vill hvergi ljósara fram en í umburðarbréfi því, er hann sendi hreppstjórum öllum og sýslumönnum í umdæmi sínu veturinn 1863, og birt er í Nýjum Félagsritum (23. árg. bls. 127—131). Hef- ur hann fyrst máls á því að hvetja menn til samtaka og félagsskapar, og fer um þetta svofeldum orðum: »Á. íslandi er litlu fólksmegni dreift um svo mikið svæði, að á engu ríður meir en draga kraftana saman, svo að þeir ávextir af samheldni og framtakssemi megi koma í ljós, sem menn í öðrum löndum meta eftir það framfarastig, sem landslýðurinn stendur á. Hagur og far- sæld hvers lands fer eftir landbúnaði, atvinnuvegum og heimilisháttum landsbúa. Til þess að ráða bætur á brest- um og ýta undir framfarir, er hér að lúta, eru hjá öllum þjóðum stofnuð félög, og verður því þá framgengt með samtökum, sem ella mundi aftur muna, eða standa í stað. Embættisstaða mín hefir gefið mér mörg tilefni til að sann- færast um, að mörgu því er aflaga fer og ábótavant er í Norður- og Austuramtinu í búnaðarlegum efnum, verður ekki með öðru móti komið til lagfæringar, en að amtsbúar vakni til samtaka og félagsskapar, og sem flestir góðir kraftar bindist í einingarbönd. Það er hverjum góðum félagsmanni frjálst, að kveðja aðra til atorku og samverka,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.