Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 48

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 48
238 Úr ferðasögu. mjög ríkmannlega heima á einum af þessum friðsælu stöðum, sem mann furðar á að finna í heimsborginni, sem sumstaðar virðist duna eins og af óróa allra jarðarbyggja, Systir Swinburnes er einhver elliprúðasta kona sem eg nefi séð, og býsn mikil, að slíkur kvenmaður eins og hún virtist hafa verið, skuli vera barnlaus og mannlaus, en sjálfsagt einhver saga þar til, þó að eg þekki hana ekki. Mér kemur í hug hve margur hraustur og fríður Englendingur hefir látið líf sitt á vígvöllum víðsvegar um álfur, á æskuárum hennar, eins og áður og síðan. Mér varð að gjöra samanburð á þessari konu og systur annars mikilmennis, sem eg hafði kynst þá ekki alls fyrir löngu, frú Förster-Nietzsche, og datt mér í hug, þegar eg heyrði hvað systir Swinburnes var rétttrúað ensk, og enskt rétt- trúuð, hvort ekki mundu hafa verið óprentuð ýms kvæði Swinburnes, ef til systurinnar kasta hefði komið; og æði miklu frjálsari í anda og víðsýnni virtist roér hin þýzka merkiskona. Mér fanst helzt eins og þetta tigna frænd- fólk Swinburnes hefði komist það lengst, að fyrirgefa hon- um það, að hann skyldi vera þessi andans snillingur; en um Nietzsche var öðru máli að gegna. Systirin var hans bezta stoð, og mun henni það lengi þakkað af öllum þeim sem skilja hvers konar maður Nietzsche var. Kemur þar dálítið fram munurinn á þýzkri og enskri menningu. Systir Swinburnes á mörg mikilsverð listaverk, þar á meðal ýmsar myndir af Swinburne á barnsaldri. En ekkert jafnaðist þó á við safn af myndum eftir Turner, einn af frægustu málurum enskum, og er það auður að eiga slíkt. IV. Einn sunnudag fór eg í Pálskirkju, sem er eitt af mestu og frægustu húsum í Lundúnum. Er krossinn efst á kirkjunni 365 fet yfir jörð. Er þar geimur mikill um að litast, þegar inn er komið, en æði mikið skartsminna en í kaþólskum kirkjum. Líkneski eru þar af ýmsum frægustu stríðshetjum Englendinga, eins og Nelson og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.