Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 55

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 55
Úr ferðasögu. 245 > lítið inn. I neðri deild eiga sæti 670 þingmenn, en á þingbekkjunum rúmast nú raunar ekki full 500, og er slikt furða mikil, en þvi er treyst að eitthvað talsvert af þingmönnum muni vanalega láta sig vanta. En ekki mundi salur sá eiga skilið heitið Sessrúmnir; en nokkurs- konar Valhöll er hvert þinghús, og vantar ekki nema tvent til þess að þau hús væru eins mikilsverð og þau þyrftu að vera: að nógu góðir menn væru til að velja, og svo valdir þeir sem helzt skyldi. Umræður í neðri deild voru skemtilegri en i efri deild- inni og töluðust þar á ræðumenn, sem auðfundið var að oft höfðu eldað saman grátt silfur; þar var víða heitt á milli, og kom ekki til af góðu. Þar sat á andstæðinga- bekk stjórnarinnar Arthur Balfour, fyrrum ráðaneytisfor- seti, hvíthærður orðinn, ennishár og aðalsmannslegur. Þar var sonur Chamberlains gamla, og hjá honum minnir mig Chaplin, ákafamaður mikill í þeim flokki, svipmikill karl að sjá. Þar var Wyndham, fyrrum Irlands ráðherra, orðlagður friðleiksmaður og snyrtimenni, með gráar hærur við unglegt andlit og annars merkilega svipaður islenzkum heimspeking og mælskumanni. Gerðarlegur hópur var þetta yfir að líta, ekki verðurþvíneitað, og ýmsir engu ófyrirmann- legri en lávarðarnir, enda af aðalsættum ekki fáir, og auðmenn held eg allir; alþýðleg er jafnvel heldur ekki neðri deild, þó að nú séu þar komnir inn fáeinir verka- fólksþingmenn. Skaði mikill þótti mér að sjá ekki Win- ston Churchill ráðherra, af hinni frægu Malborough ætt (eða hvað eg á að kalla hana); kom það nokkuð til af því, að mér var grunur á að aðalsstúlku forkunnar fríðri, sem eg hafði kynst dálítið, hefði litist meir en í meðal- lagi vel á Churchill, en hann ekki haft vit á að taka eftir því eða meta það. Winston Churcliill er sagður manna fríðastur og giftusamlegastur, en mér eru dálítið tortryggilegir þeir sem lánið leikur mjög dátt við í þess- um undarlega heimi, sem er áreiðanlega talsvert verri en efni eru til. Væru þeir lánsamastir, sem mest eru verðir og mest gæti orðið úr, þá mundi lengra komið mannkyn- inu en nú er, þar sem allar horfur virðast á, að þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.