Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 64

Skírnir - 01.08.1912, Síða 64
254 Um talshætti i ialenska. Bkellur í tönnunum« merkir að skilja e-ð þótt manni Bje ekki sagt efnið eða það útlistað fyrir manni út í ystu æsar. — »Að stínga hendinni í sinn eiginn barm« = að rannsaka sjálfan Big og (helst) sínar eigin ávirðíngar og lýti. — »Hlaupa af sjer tærnar* eða »tær af fótum sjer« = vilja gera eitthvað óðslega; oftast neitandi (hlaupa ekki osfrv.) um seinláta menn; en aldrei hefur það vist komið fyrir að menn hafl mist tær af hlaupi og asa. — »Liggja e-m á hálsi« = að lasta e-n eða ávíta fyrire-ð; valla er þessi talsháttur tekinn af oki, er liggur yfir um háls akneyta og eykja. — »Að ganga úr skugga um e-ð« = að láta sjer e-ð verða ljóst (helst við rannsókn). Eig. þýðir talsh. »að koma sjálfur í ljós«, svo að hann sjáist, en líka sjái alt sem hægt er að sjá fyrir utan skuggann. — A verulegri reynslu sýnast aftur þessir talshættir að standa: »E-m er í lófa lagið« (að gera eitthvað) = e-m er lafhægt, auðgert (að vinna eitthvað); þess sem er lagt eða liggur i lófa manns er hægast að taka til (hvort sem er um verkfæri eða annað að ræða). Takandi er eftir því, að hjer mun ætíð sagt: lagið (en ekki lagt), og sýnir það hve ævagamall talshátturinn er. — »E-ð er (e-m) stirður biti i háls« = stirður biti að kíngja, um það, sem erfitt er að gera eða fá til lykta leitt. — »(Sjálfur veit best) hvar skórinn kreppir að« = hvað amar manni sjálfum. — »Að troða niður af e-m skóinn* = að kúga e-n, þrýsta manni niður; talsh. er leiddur af því sem helzt getur komið fyrir i mannþröng. — »E-ð hvílir á herðum e-s« um skyldur eða verk (helst erfið), er einhver á frem- ur öðrum að inna af höndum; dregið af byrði (eða af oki?). — »Kippa að sjer hendinni* = að hætta við e-ð sem maður hefur dregist á (loforð, samnínga); dregið auð- sjáanlega af þeim sið, sem áður tíðkaðist, að allir samn- íngar fóru fram handsölum, með handabandi. — »Að láta hendur standa fram úr ermum« = að vinna e-ð ötult og Eösklega; lýtur til þess að einhvern tíma hafi ermar á treyjum og mussum verið lángar; í Ólafs s. kyrra segir, að menn hafi haft »ermar 5. álna lángar«; stafar talsh..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.