Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 86

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 86
276 Peningakista keisarinnunnar. ekki reyna að eignast sjóðinn sjálfur, nerna hann hefði áður borið það undir alla strandabúa. Hvort þeir vildu sverja! Það vildu þeir allir. Og þeir blessuðu keisarinnuna og grétu af þakklæti. Og hún grét og sagði þeim að hún vissi að þeir þyrftu að eiga sér eitthvert athvarf sem aldrei brygðist, og óþrjótandí fjársjóði og meira lán en mönnum hlotnast, en það gæti hún ekki veitt þeim. Hún hefði aldrei verið eins van- máttug, eins og hérna. úti á sandhólunum. Samborgarar, án þess hún vissi það, af þeirri stjórn- vizku sem þessi mikla kona var gædd, hefir hún þó kom- ið meiru til vegar en hún hafði ætlað, og því má með sanni segja, að hún sitji að völdum í Vesturflandri enn i dag. Eg býst við að yður þætti gleðilegt að heyra um alla þá blessun sem gjöf keisarinnunnar hefir leitt yfir Vestur- flandur. Fólkið þar ytra hefir eitthvað á að treysta, og þess þarf það líka, þess þurfum vér allir. Hve bágt sem ástandið kann að vera, þá er þar engin örvænting. Þeir hafa sagt mér þar ytra hvernig peningakistan keisarinnunnar lítur út. Eins og skrín Úrsúlu helgu í Brúgge, segja þeir, og jafnvel fegri. Hún er eftirmvnd af dómkirkjunni í Vínarborg, og hún er úr skíru gulli, en á hliðunum eru myndir úr æfisögu keisarinnunnar í skær- asta alabastri. Á litlu hliðarturnunum fjórum ljóma þeir fjórir demantar sem keisarinnan svifti úr kórónu Tyrkja- soldáns, og á göflunum er fangamarkið hennar greypt rúbínum. En þegar eg spyr þá, hvort þeir hafi séð skrín- ið, þá segja þeir að skipbrotsmenn sem eru í lifshættu sjái ætíð skrínið fljóta á öldunni framundan sér, til marks um að þeir skuli ekki örvænta um konu og börn, þó svo færi að þeir féllu frá. En þetta eru einu mennirnir sem séð hafa sjóðinn, annars hefir enginn komist svo nálægt honum, að hann gæti séð hve mikill hann var. Og þér vitið, samborgar- ar, að keisarinnan sagði ekki nokkrum manni hve mikið væri í sjóðnum. En ef þér efist um hve þarfur hann hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.