Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 87

Skírnir - 01.08.1912, Síða 87
Peningakista keisarinnnnnar. 277 yerið og er, þá ætla eg að biðja yður að fara út að sjónum og litast um. Þeir hafa verið sígrafandi og sí- byggjandi þar alla tíð síðan, og hafið er nú bugað af öldu- brjótum og sjógörðum og gerir ekkert tjón, og það eru skrúðgræn engi innan yið sandhólana og baðstaðir og uppgangsbæir niðri á ströndinni. En áður en þetta varð, voru vitar reistir, hafnir hreinsaðar, skip smíðuð, og hve- nær sem byrjað var á nýjum sjógarði, hugsuðu menn alt af sem svo: Ef eigið fé hrekkur ekki til, þá hleypur vor náðuga keisarinna María Teresía undir bagga. En það hefir ekki verið annað en hvatning, því eigið fé hefir alt af hrokkið til. Þér vitið líka, að keisarinnan sagði ekki hvar sjóð- urinn væri. Var það ekki snjallræði, samborgarar? Ein- hver geymir sjóðinn, en sá sem geymir hann, má ekki koma fram og segja hvar hann er, fyr en allir eru sam- mála um að skifta honum. Það er því vitanlegt, að hon- um verður hvorki nú né síðar ranglátlega skift. Hann er jafnt fyrir alla. Hver og einn veit, að keisarinnan hefir hann i huga, ekki síður en granna hans. Tvídrægn- og öfund geta ekki risið upp meðal fólksins þar ytra, eins og annarsstaðar, þegar dýrasta hnossið er sameiginlegt«. Biskupinn greip fram í fyrir síra Vernharði. »Það er nóg«, sagði hann, »hvernig lukuð þér ræð- unni?«. «Eg sagði þeim«, sagði munkurinn, »að það væri mik- ið mein, að keisarinnan góða hefði ekki líka komið til Karlsvirkis. Eg kendi í brjóst um þá fyrir það, að þeir ættu ekki peningakistuna hennar. Við önnur eins stór- virki og þeir ætluðu að ráðast í, við annað eins haf og það sem þeir þyrftu að binda, og annan eins foksand og þeir þyrftu að hefta, sagði eg við þá, væri þeim sannar- lega ekkert annað nauðsynlegra. »Nú?« spurði biskupinn. »Þeir köstuðu nokkrum gulrófum, herra biskup, og hvískruðu dálítið sín á milli, en þá var eg líka kominn ofan úr stólnum. Annars ekkert«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.