Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 92

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 92
■282 Ritfregnir. en af því að þau geta ekki veitt straumunum viðnám. — Of langt álít eg höfund fara í upptalningum, þegar hann nefnir dýr, 8em vafasamt er að hafi sést hér. Þessar athugasemdir eru þrer helztu, sem eg hefi að gera. Sjálf- sagt munu aðrir geta fundið eitthvað að ýmsu öðru, samkvæmt reglunni að hregara er að setja út á verk en vinna það; en tilgang- ur minn með þessum línum var einkum sá, að benda mönnum á bókina og kosti hennar, því að mór þykir mjög vænt um hana og býst við, að svo þyki fleirum, og enda eg svo þassar línur með alúðarþökk til höfundarins fyrir þetta mikla verk. Gott væri að framhaldið gœti komið sem fyrst. Bókmentafélagið hefir gert þarft verk með því að gofa út þessa bók og lætur vonandi ekki á sór standa með að gefa út það sem eftir er. Bjarni Sœmundsson. Steingrímur Thorsteinsson, ein isliindischer Dichter und Kultnrbringer. Mit sechzig iibersetzten Proben seiner Lyrik und seinem jiingsten Portrait. — Eine Freundesgabe zum achtzigsten Geburtstage des meisters von J. C. Poestion. 1912 Miinchen und Leipzig. Skylt hefði það verið oss íslendingum að semja fagurt minniug- arrit, þegar Steingrímur Thorsteinsson varð áttræður, svo mikið hefir hann lagt til íslenzkrar menningar með löngu og fögru æfi- starfi. Það fórst þó fyrir. Hér fór sem stundum fyr, að maður suður í Vínarborg vann það verkið sem oss hefði verið sómi að vinna. Það er P o e s t i o n, sem sendir þjóðskáldi voru minningar- rit sem eitt mundi nægja til að halda nöfnum beggja lengi á lofti meðal þýzkulesandi þjóða. Það er aðdáunarvert hvernig Poestion ritar um íslenzk efni. Þekking hans er svo auðug og traust, og meðferðin öll svo smekk- vísleg í þessari bók hefir hann fyrst á 4—5 blaðsíðum dregið isme), en það eru ýmsar verur, er s v í f a i sjó og vötnum, aðallega örsmá dýr og jurtir (einfrumlungar), er berast með straumi, örsmá krabba- dýr, marglyttur, vængjasniglar og lirfur ýmissa dýra, þar á meðal fiska- seiði á yngsta aldursskeiði (lirfur sem ekki hafa fengið mynd foreldranna. — Mér finst orðið rek annars ekki vel valið yfir hugtakið “plankton,, það eru í því gamalkunnar og ólíkar merkingar, sem trufla skilninginn á vísindaorðinu. Ef svifverur þykir of langt orð, mætti ef til vill stytta það og hafa s v i f ein-göngu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.